Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Bravó! Verðstríð?
1.8.2008 | 12:45
Nú er Atlantsolía ekki bara með ódýrasta bensínið heldur er munurinn talsvert meiri en gjarnan er á 10-aura eltiverðinu hjá Orkunni. Í gærkvöldi var Baugsbensín hjá Orkunni á rúmlega 170 kr./l staðgreitt sem er þá 4 krónum eða um 2,4% dýrara en hjá AO...