Færsluflokkur: Spaugilegt

Svartháfur vs. Hvítháfur ?

Mér finnst hákarl lostæti, komdu meðann! ;) Ég vil vekja athygli á vefkönnun sem visir.is er með núna um þessa helgi. Spurningin er einföld: Ef kosið yrði um IceSave lögin í dag, hvernig myndirðu kjósa? Einnig er spurt hvaða einstaklingi myndirðu treysta...

Í tilefni dagsins - 3. hluti: SÖKKÖMB

SØKKØMB er ný og hagkvæm lausn, sérhönnuð fyrir sjálfskipað áhugafólk um beint réttlæti. Ertu fullur orku? Hefurðu stundum meira á þinni könnu en þú ræður við? Verðurðu sífellt reiðari vegna yfirgangs bankastjóra, innheimtumanna þeirra og annara...

Í tilefni dagsins - 1. hluti: svartháfur

Mér duttu allar lýs dauðar úr höfði er ég leit forsíðu Fréttablaðsins í dag, en þar blasti við frétt um ráðleggingar Íslandsmethafans í tapreksti meðalstórra fjármálafyrirtækja varðandi IceSave. Það er með ólíkindum hvernig blaðamanninum tókst að fjalla...

Tvímælalaust: NEI við IceSave

Í þessu atriði úr þættinum Tvímælalaust, sem hefur farið eins og eldur í sinu um netheima, útskýra þeir félagar Pétur Jóhann Sigfússon, Þorsteinn Gunnarsson og Karl Berndsen í frekar einföldu en auðskiljanlegu máli afstöðu sína til IceSave. Hér er svo...

Forstjóri kauphallarinnar í nostalgíukasti

Á morgunverðarfundi Arion banka nýverið sagðist Páll Harðarson vilja að skortsala yrði leyfð á Íslandi svo hægt verði að hagnast á því ef verð tiltekinna hlutabréfa lækkar. Höfum við ekki nú þegar fengið að mæla árangur þess að hjálpa fjármagnseigendum...

Var IceSave samþykkt eða hvað?

Borgunarsinnar hafa haldið því á lofti að aðgengi að fjármálamörkuðum fáist ekki nema samningar um ríkisábyrgð vegna innstæðutrygginga Landsbankans verði samþykktir. Eina tilvikið sem þeir hafa þó vísað til, eru lánsumsóknir Landsvirkjunar vegna...

Heimsendir nálgast í veröld borgunarsinna

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA dómstólinn ! ESA sendi Íslandi áminningarbréf í maí 2010 og í kjölfarið rökstutt álit í október sama ár þar sem veittur var tveggja mánaða frestur til að hlýða ákveðinni tilskipun. ESA ákvað svo...

150 kíló af pappír send að óþörfu

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari ... hefur fengið í hendur gögn sem lagt var hald á við húsleit í Banque Havilland, áður Kaupþingi í Lúxemborg. "Miðað við fraktseðlana þá hefur þetta legið eitthvað í kringum 150 kíló" Afhverju sendu þeir ekki...

Dulmál fyrir heilauppskurð?

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, verður frá vinnu út þessa viku vegna aðgerðar sem hann gekkst undir í morgun. Hann hefur átt við ennisholusýkingu að stríða um skeið, sem ekki hefur tekist að komast fyrir með lyfjum og er aðgerðinni ætlað að ráða bót...

Heimsmet í lyfjaáti samt kolofvirk upp til hópa

Íslenska þjóðin á heimsmet í amfetamínneyslu gegn lyfseðli, en lyfið er gefið við ástandi sem kallað er ofvirkni og skilgreint sem sjúkdómur. Á Íslandi er þetta ástand hinsvegar meðal þess sem hefur gert okkur kleift að þrífast hér á hjara veraldar allan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband