Færsluflokkur: Spaugilegt

Seðlabanki Bandaríkjanna uppgötvar greiðslumat

Stjórn Seðlabanka Bandaríkjanna (Federal Reserve) sendi í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem stungið er upp á að byltingarkennd nýjung verði innleidd á bandarískan húsnæðismarkað: GREIÐSLUMAT. Hugmyndin gengur út á að meta greiðslugetu lántakenda áður...

Verið hrædd. Eða MJÖG hrædd!

Bandaríska þjóðaröryggisráðuneytið (DHS) hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í stað fimm stiga litakvarða sem frá árinu 2001 hefur táknað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka, verður framvegis notast við mun einfaldari kvarða. Á hinum nýja kvarða eru...

Hver á að verja Ísland?

Er þetta ekki bara spurning um að fá Ríkiskaup til að sjá um útboð á verkefninu?

Maður klórar sér bara í hausnum

Ungir jafnaðarmenn segjast í yfirlýsingu sinni treysta á að Brynjar Níelsson, Reimar Pétursson og Advice hópurinn leggi fram sína krafta til að vinna án launa fyrir íslensku þjóðina í IceSave málinu, (væntanlega við hugsanlega málsvörn) „enda voru...

Ground Hog Day

Núna virðist Morgunblaðinu hafa tekist að flækja sig og hugsanlega líka óvart EUobserver fréttaveituna í talsvert flókna ritdeilu við hollenskan gervihagfræðing sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins...

Sumir segja hvorki NEI eða já

Bergur Ebbi Benediktsson flutti uppistand í gær um IceSave ( sjá myndband hér ). Hann komst að þeirri niðurstöðu að vegna óvissunnar sem umlykur málið vantaði einfaldlega þriðja valmöguleikann á kjörseðilinn: Ha? Jóhanna Sveinsdóttir á RÚV ætlar að segja...

Þjóðarátak: Áfram! IceSave

Aðstandendur vefsíðunnar Menn.is hafa látið ómetanlegt framlag af hendi rakna fyrir ríkisstjórn hinna vinnandi stétta. Þeir hafa nú hleypt af stokkunum landssöfnun til styrktar IceSave ríkisábyrgð. Markmiðið er að ná allri upphæðinni með því að hringja í...

Ríkisstjórn í kröppum dansi á hálum ís

Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú aðeins með 29,8% fylgi samtals, og fyrirsjáanlegt er að þeir muni bíða skipbrot með eitt sitt helsta áherslumál í þjóðaratkvæðagreiðslu á næstkomandi laugardag. Sjaldan hefur skopmyndateiknurum Morgunblaðsins tekist að...

Afhverju JÁ? - Jón Gnarr segir það

Þess má geta að fáninn efst á myndinni er þjóðfáni Grænhöfðaeyja, en þangað hefur borgarstjórinn í Reykjavík einmitt lofað að fara ef IceSave verður hafnað.

Brennum IceSave upp til agna

Hönnunarstofan Björg í bú hefur hannað sérstök Icesave-kerti með vörumerkinu inngreyptu í vaxið, og eru þau fáanleg í öllum i c e s a v e litunum. Kertin verða til sölu í Kirsjuberjatrénu, Vesturgötu 4 á föstudag og laugardag, og alla helgina í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband