Færsluflokkur: Spaugilegt

Hamingjuóskir til NBI ehf.

Fyrirtækið Nábítar, Böðlar og Illir andar ehf., sem áður hét Bindir og Vír ehf. en skipti um nafn í sérstöku virðingarskyni við Landsbankann, hafði betur gegn Lýsingu í Hæstarétti í dag. Málið snerist um ólögmæta vörslusviptingu á járnabeygjuvél í...

Hentugt eftir jólaösina

Embætti Umboðsmanns Skuldara er flutt, frá sendiskrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Hverfisgötu, í Kringluna 1 þar sem Morgunblaðið var áður til húsa. Þetta er vel til fundið svona í sjálfum jólamánuðinum, að færa starfsemina einfaldlega inn í...

Froðuhvarf = 5-10% af skuldavanda heimilanna

Það fékkst ekki króna upp í kröfur á þrotabú skúffufélagsins Hafnarhóls. Landsbankinn í meirihlutaeigu ríkisins, þarf því að afskrifa 9,4 milljarða. Miðað við tölur sem hafa verið nefndar er upphæðin sambærileg við á bilinu 5-10% af meintum kostnaði við...

Bókatíðindi?

Árni M. Mathiesen fv. fjármálaráðherra, sagði í Kastljósi að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað látið flytja Icesave reikningana yfir í dótturfélag án þess að leggja fram hærri tryggingar en sem nemur nýjustu ágiskun um kostnað við hugsanlega...

Geir klappstýra og Solla stirða

Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi kallaði Geir H. Haarde klappstýru fjármálakerfisins í skeyti sínu árið 2008. Þá lýsti hún Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir sem frekar harðneskjulegri og lokaðri manneskju, eiginlega bara...

Fjármálastjóri 365 dæmdur til greiðslu gengisláns

Héraðdómur Reykjavíkur dæmdi á þriðjudaginn sl. Stefán Hilmar Hilmarsson, fjármálastjóra 365 miðla og fyrrverandi fjármálastjóra Baugs til að endurgreiða Arion banka gengislán sem hann tók hjá gamla Kaupþingi í júní 2007. Í dómnum segir meðal annars að...

Nábítar, böðlar og illir andar

Mbl.is segir frá því að í Héraðsdómi Reykjaness hafi Nábítar, böðlar og illir andar unnið mál sem snerist um vörslu á járnabeygjuvél sem hafði verið keypt og fjármögnuð með gengistryggðu láni. Fyrst þegar ég las þetta hélt ég að Lýsing, Avant og...

Afhverju skjóta menn sprengjuvörpum?

"Palestínumenn skutu þremur sprengjuvörpum frá Gaza í dag." "Á þessu ári hafa Palestínumenn skotið meira en 120 eldflaugum og sprengjuvörpum á Ísrael" - Segir í frétt mbl.is Þetta verður að teljast einkennileg frétt svo ekki verði meira sagt. Afhverju...

Aksturskostnaður og umhverfiskostnaður

Að sögn Óskars Reykdalssonar lækningaforstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, mun fyrirhugaður niðurskurður vinstristjórnarinnar svokölluðu leiða til þess að verðandi mæður á Suðurlandi þurfi að fara 26.000 ferðir yfir Hellisheiði. (Á ársgrundvelli...

„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda“

„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda,“ - Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, 7.10.2010 Þessi ummæli lét Jóhanna falla á þingfundi í dag. Nú er það hlutverk almennings að fylgja því eftir að staðið verði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband