Færsluflokkur: Spaugilegt
Hamingjuóskir til NBI ehf.
20.12.2010 | 19:35
Fyrirtækið Nábítar, Böðlar og Illir andar ehf., sem áður hét Bindir og Vír ehf. en skipti um nafn í sérstöku virðingarskyni við Landsbankann, hafði betur gegn Lýsingu í Hæstarétti í dag. Málið snerist um ólögmæta vörslusviptingu á járnabeygjuvél í...
Hentugt eftir jólaösina
13.12.2010 | 09:56
Embætti Umboðsmanns Skuldara er flutt, frá sendiskrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Hverfisgötu, í Kringluna 1 þar sem Morgunblaðið var áður til húsa. Þetta er vel til fundið svona í sjálfum jólamánuðinum, að færa starfsemina einfaldlega inn í...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Froðuhvarf = 5-10% af skuldavanda heimilanna
7.12.2010 | 17:14
Það fékkst ekki króna upp í kröfur á þrotabú skúffufélagsins Hafnarhóls. Landsbankinn í meirihlutaeigu ríkisins, þarf því að afskrifa 9,4 milljarða. Miðað við tölur sem hafa verið nefndar er upphæðin sambærileg við á bilinu 5-10% af meintum kostnaði við...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bókatíðindi?
7.12.2010 | 06:09
Árni M. Mathiesen fv. fjármálaráðherra, sagði í Kastljósi að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað látið flytja Icesave reikningana yfir í dótturfélag án þess að leggja fram hærri tryggingar en sem nemur nýjustu ágiskun um kostnað við hugsanlega...
Geir klappstýra og Solla stirða
4.12.2010 | 22:14
Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi kallaði Geir H. Haarde klappstýru fjármálakerfisins í skeyti sínu árið 2008. Þá lýsti hún Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir sem frekar harðneskjulegri og lokaðri manneskju, eiginlega bara...
Fjármálastjóri 365 dæmdur til greiðslu gengisláns
2.12.2010 | 20:29
Héraðdómur Reykjavíkur dæmdi á þriðjudaginn sl. Stefán Hilmar Hilmarsson, fjármálastjóra 365 miðla og fyrrverandi fjármálastjóra Baugs til að endurgreiða Arion banka gengislán sem hann tók hjá gamla Kaupþingi í júní 2007. Í dómnum segir meðal annars að...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nábítar, böðlar og illir andar
15.11.2010 | 17:33
Mbl.is segir frá því að í Héraðsdómi Reykjaness hafi Nábítar, böðlar og illir andar unnið mál sem snerist um vörslu á járnabeygjuvél sem hafði verið keypt og fjármögnuð með gengistryggðu láni. Fyrst þegar ég las þetta hélt ég að Lýsing, Avant og...
Afhverju skjóta menn sprengjuvörpum?
24.10.2010 | 20:52
"Palestínumenn skutu þremur sprengjuvörpum frá Gaza í dag." "Á þessu ári hafa Palestínumenn skotið meira en 120 eldflaugum og sprengjuvörpum á Ísrael" - Segir í frétt mbl.is Þetta verður að teljast einkennileg frétt svo ekki verði meira sagt. Afhverju...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Aksturskostnaður og umhverfiskostnaður
9.10.2010 | 21:19
Að sögn Óskars Reykdalssonar lækningaforstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, mun fyrirhugaður niðurskurður vinstristjórnarinnar svokölluðu leiða til þess að verðandi mæður á Suðurlandi þurfi að fara 26.000 ferðir yfir Hellisheiði. (Á ársgrundvelli...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda“
8.10.2010 | 02:39
„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda,“ - Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, 7.10.2010 Þessi ummæli lét Jóhanna falla á þingfundi í dag. Nú er það hlutverk almennings að fylgja því eftir að staðið verði...