Færsluflokkur: Spaugilegt
Ætlar Spaugstofan á þing?
31.8.2010 | 13:19
"Spaugstofan hefur boðað til blaðamannafundar eftir hádegið í Þjóðmenningarhúsinu" Miðað við val á fundarstað og í ljósi velgengni starfsbróðurs þeirra Spaugstofumanna í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, þá hlýtur tilgangurinn með fundinum að vera...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
SP-Fjármögnun stal bíl "í misgripum" (o.fl. sögur)
4.7.2010 | 02:08
Þetta er ekki einleikið hjá þessu /#$%& glæpahyski. SP brýtur eigin skilmála | Ríkisútvarpið vefur SP fjármögnun brýtur skilmála eigin samninga með því að verðmeta bíla sem hafa verið vörslusviptir án þess að styðjast við verðmatskerfi...
Evrópska skuldakreppan í hnotskurn
25.5.2010 | 20:00
Háðfuglarnir John Clarke and Bryan Dawe hjá áströlsku fréttastöðinni ABC News : KERRY O'BRIEN, PRESENTER: Time for John Clarke and Bryan Dawe with a few reflections on Europe's financial woes. BRYAN DAWE: Your name is Roger yes? JOHN CLARKE: Roger. BRYAN...
Besta atriðið úr bestu kvikmyndinni
19.5.2010 | 19:01
Úr Office Space eftir Mike Judge : (Aumingja faxtækið hafði valdið miklum pirringi með sífelldum pappírsflækjum)
Ke$ha - Tik Tok (The Simpsons)
8.5.2010 | 14:38
Hérna er ansi sniðugt tilbrigði við upphafsatriði The Simpsons, úr nýjasta þættinum sem var frumsýndur vestanhafs um síðustu helgi. Með þessu hljómar lagið Tik Tok með söngkonunni Ke$ha sem hefur verið vinsælt í útvarpi og á skemmtistöðum að undanförnu....
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvenær fáum við reikninginn?
21.4.2010 | 05:05
Fjármálakreppan kostaði að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2,3 billjónir dala, jafnvirði 291 billjónar króna. Úff, hvenær kemur reikningurinn? Hr. Strauss- Kahn hlýtur að senda hann beint til Steingríms og Jóhönnu, þau eru svo viljug að taka að sér að...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 05:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Rocket Man (3 útgáfur)
11.4.2010 | 13:57
Hér eru þrjár mismunandi útgáfur af laginu Rocket Man eftir Elton John. Sú fyrsta er með honum sjálfum á tónleikum, númer tvö gerir grín að upprunalegu útgáfunni og sú þriðja gerir svo grín að öllu saman. Stórkostlegt!
Lin Yu Chun - I Will Always Love You
9.4.2010 | 03:20
Þessi strákur frá Taiwan sló í gegn í þarlendum sjónvarpsþætti nýverið þegar hann gerði sér lítið fyrir og hermdi óaðfinnanlega eftir sjálfri Whitney Huston: Honum hefur jafnvel verið líkt við aðra, álíka ólíklega söngstjörnu: Og fyrst þetta er á...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lonely Island ft. Rihanna & Shy Ronnie - Knowledge
6.4.2010 | 22:39
Ef eitthvað er tær snilld, þá er það þetta atriði úr Saturday Night Live: Skyldi það dyljast einhverjum, þá er hér m.a. gert stólpagrín að þessum:
Spaugilegt | Breytt 8.5.2010 kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Khaannnn!!!"
31.3.2010 | 04:09
Dominique Strauss- Kahn Genghis Khan Chaka Khan Khan Noonien Singh
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 04:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)