Færsluflokkur: Spaugilegt
Tæmdu bankann innanfrá: tær snilld?
30.3.2010 | 13:24
Þjófagengi gróf sér leið inn í fjárhirslur Credit Lyonnais bankans í París á laugardagsnóttina og hreinsaði út úr tæplega 200 bankahólfum í einkaeigu. Þjófarnir notuðu verkfæri til að brenna göt og brjóta niður veggi frá húsinu við hliðina, múlbundu...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Myndband af kattasmölun
29.3.2010 | 18:43
Hér má sjá stórkostlegt myndband af því hvernig best er að standa að verki við smölun katta. Eitthvað sem háttvirt forsætisráðherra ætti e.t.v. að kynna sér?
Tillaga að nafni: Ísbjörg
22.3.2010 | 15:04
Ég legg til að hið nýja fjall sem er að fæðast á Fimmvörðurhálsi, fái nafnið: Ísbjörg Klettabjörg er víða að finna í fjallendi og í norrænum tungumálum þýðir orðið bjarg það sama og fjall. Nafnið Ísbjörg má því heimfæra á aðstæður í nágrenni fjallsins og...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bréf til vinnumálastofnunar
17.3.2010 | 01:06
Ég sendi svohljóðandi tölvupóst til Vinnumálastofnunar núna áðan, sem ég ákvað að birta líka hérna til að gefa lesendum smá sýnishorn af því hvað tilveran á Íslandi í dag getur verið súrrealísk á köflum. Það skal tekið fram að ekki er um neitt óhreint að...
Maður með reynslu
15.3.2010 | 22:41
Breski bankinn Royal Bank of Scotland hefur ráðið William Fall, fyrrum forstjóra Straums-Burðarás , sem yfirmann fjármálastofnana bankans. Ætli það eigi núna að setja RBS á hausinn, fyrst þeir ráða mann með reynslu?
EMU er ófleygur furðufugl
14.3.2010 | 17:43
Emúi ( e. emu ) er furðufugl hvers tilvera er að mestu leyti einangruð við aðeins eina heimsálfu, hann er ófleygur, þunglamalegur, og mikið furðuverk í þvílíkri mótsögn við umhverfi sitt að hann ætti með réttu að vera útdauður. Þessi lýsing skyldi þó...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Safnar kvenfólkið þá neðanmottu?
10.3.2010 | 18:25
Á Leikskólanum Hörðuvöllum í Hafnarfirði starfa nokkrir karlmenn sem ætla að safna svokallaðri "mottu" eða yfirvaraskeggi í tengslum við vitundarátak Krabbameinsfélagsins. Þetta er að sjálfsögðu gott framtak hjá hressum leikskólamönnum, en hvað með...
Hefðu átt að nota eld...
3.1.2010 | 01:01
(Margmiðlunarefni)
Ég er þá einstakur eða hvað?
18.6.2009 | 16:39
"...við sættum okkur alltof oft við það, að fyrirtæki væru á gráu svæði. Það var ekkert gert í því. Það var engin - kannski með örfáum undantekningum - sem stoppaði og sagði: „Þetta er óheilbrigt!" Sagði Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. Nú hef ég...
Studio Jylland?
27.5.2009 | 10:51
Legg til að það heiti Stúdíó Jótland! Nýopnað útibú Stúdío Sýrlands í Danmörku þ.e. Er það ekki bara alveg borðleggjandi?!