Færsluflokkur: Spaugilegt

Quagmire? (Family Guy)

Brasilíumaðurinn sem sagt er frá í tengdri frétt hlýtur að vera "real life" útgáfan af teiknimyndapersónunni Quagmire. Aðdáendur Family Guy þáttanna vita nákvæmlega hvað átt er við, en aðrir munu líklega ekki fatta húmorinn. Sorglegt samt að það skuli í...

Til helvítis með borinn? ;)

Í dag hefst borun á 4,5 km djúpri holu í Vítismóum við Kröflu, en það er langleiðina í gegnum jarðskorpuna að ég held. Ég óska bormönnum góðs gengis og vonandi fer þetta allt til andskotans hjá þeim, enda er það líklega marmkiðið. Það verður svo...

Það er ekki tekið út með sældinni...

...að vera kona, frekar en fyrri daginn. Fréttin segir af sænskri konu sem er hreinlega óvinnufær í 24 vikur á ári beinlínis vegna fylgikvilla þess að vera kvenmaður! Vonandi hefur hún það bærilegt hinar 28 vikurnar af árinu, og ef þetta er raunverulegt...

Aukin nýliðun samfara meðal kennara í háskólanámi?

Ég bara varð! Smá lesblindu grín...

Bandaríkjastjórn stofnar ibúðalánasjóð!

Einhverjum hjá Evrópusambandinu myndi sennilega þykja þetta stórfrétt. Viðskiptablaðið segir frá því að enginn endir virðist vera á bankakreppunni vestanhafs og stjórnvöld íhugi nú stofnun einhverskonar íbúðalánasjóðs eða ríkisbanka sem eigi að yfirtaka...

Ríkisstjórnin skipti yfir í koffeinlaust, strax!

Athuga svo hvort það minnkar ekki smám saman veruleikafirringuna hjá þeim... P.S. Hvar fær maður annars svona "skemmtilegt" kaffi. Ég er búinn að reyna ítrekað að hella upp á svoleiðis en fjólublái dvergurinn sem situr við eldhúsborðið segir í hvert...

Viðey horfin? :-o

Íbúar við strandlengjuna í Reykjavík ráku upp stór augu í morgun þegar þeir risu úr rekkju og litu út um gluggan en áttuðu sig skyndilega á því að Viðey var horfin. Ekkert bólaði á eyjunni grænu þegar Landhelgiseftirlitið flaug sitt árlega útsýnisflug...

Agent provacateur?

Getur verið að Ástþór sé í hópi þeirra sem reyna að drepa málum á dreif og snúa þeim upp í andhverfu sína? Hver er það annars sem fjármagnar Ástþór??? Í öllu falli, verulega undarleg uppákoma. Samt kannski bara misheppnaður...

Darwin Awards

Þetta hlýtur að verðskulda tilnefningu ... En þvílíkur dauðdagi, sviðinn pungur og Þorrinn á næsta leiti!

Flaumur Group ?

Það verður forvitnilegt að vita hvað verður nýtt nafn 365 hf. Þar sem félög tend Jóni Ásgeiri eru gjarnan auðþekkjanlega af nafninu einu saman datt mér í hug þessi orðaleikur, en Flaumur Group er auðvitað sett saman úr nöfnunum FL Group og G aumur ....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband