Færsluflokkur: Spaugilegt
Enginn lausafjárskortur hjá mafíunni!
18.11.2008 | 22:39
Bara ef bankarnir hefðu nú staðið svona vel að vígi... þetta er meira að segja svipuð upphæð og hlutafjárinnspýtingin í Glitni sem Seðlabankinn lagði til á sínum tíma.
Bloggarar vísa Hannesi á bug
9.11.2008 | 22:38
Datt bara í hug að snúa fyrirsögn fréttarinnar á haus, fannst það meira viðeigandi í ljósi þeirra fyrirsjánlegu viðbragða sem þessi vægast sagt hjákátlega yfirlýsing Hannesar Smárasonar virðist vera að fá. Vezlings kjellinn... mátti hann ekki vera í...
Spaugilegt | Breytt 10.11.2008 kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann heitir Loftur...
6.11.2008 | 17:49
...og er flugumferðastjóri! Er ég kannski sá eini sem finnst það dálítið skondið?
Hliðstæðum við Dagvaktina...
5.11.2008 | 16:00
...rignir nú yfir þjóðina: Þingmenn eru "starfsmenn á kassa" ("Starfsmaður á plani") Ólafur Ragnar, dreymir um að vera umboðsmaður/klappstýra fyrir "þotuliðið" (þarf að útskýra það eitthvað?) Dómsmálaráðherra er Georg Bjarnfreðarson ("Misskilningur!")...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Listaverk góð langtímafjárfesting
5.11.2008 | 15:41
Er ekki einmitt sagt að listaverk séu góð langtímafjárfesting, bara svo lengi sem fólk geti beðið með að innleysa fjárfestinguna þangað til í góðæri? Finnst það eiga prýðilega við í þessu tilviki, á margan hátt. Myndskreytingin er samt full ósmekkleg á...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Óefnisleg verðmæti?
5.11.2008 | 15:29
Þetta er auðvitað bara gargandi snilld! En samt vesalings afgreiðslumanneskjan sem varð uppvís að því að taka ekki bara við seðlinum sem greiðslu, heldur að gefa til baka heilar 7.000 kr. í "beinhörðum" peningum! Það er reyndar í besta falli teygjanlegt...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sérdeilis lélegur grínisti
25.10.2008 | 10:15
Þessi Otto myndi nú ekki fatta góðan brandara þó maður myndi grafa hann í stein og berja gaurinn svo í hausinn með honum. Kímnigáfa hans virðist vera eins og Norðmanna yfir höfuð, álíka þróuð og efnahagslíf Sómalíu og máttlausari en íslenska krónan er...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fyrirmyndir Geirs H. Haarde
20.10.2008 | 21:41
Kallinn er búinn að fatta hvaðan Geir hefur fyrirmyndir sínar: Nú auðvitað úr Batman myndunum (Leðurblökumaðurinn). Labbar eins og The Penguin Brosir eins og The Joker Talar eins The Riddler Stýrir efnahagsmálum eins og Mr. Freeze Fer um í skjóli nætur...
Sköpun útflutningsverðmæta
17.10.2008 | 22:00
Þessir menn eru greinilega ekki bara óforbetranlegir, heldur eru þeir líka hreinlega óborganlegir. Það hlýtur að teljast dæmigert fyrir íslenskt mikilmennskubrjálæði að þessir guttar skuli raunverulega, að því er virðist á örfáum mánuðum, sett upp eitt...
Gos að koma?
17.10.2008 | 11:52
Getur verið að þetta sé undanfari eldsumbrota? Ég sé fyrir mér æsilegar fyrirsagnir breskra blaða: "Icelandic volcano erupts in reponse to Brown's abuse of anti-terror laws: Nyju Skaftareldar expected to cause widespread famine and disease throughout...