Ekki á Íslandi!

Fréttin fjallar um sjómennsku, sem er tölfræðilega hættulegasta starf í heimi. En við það má hinsvegar bæta að í fyrra varð ekki eitt einasta banaslys á sjó í landhelgi Íslands! Talið er að það megi að mestu leyti þakka stóreflingu slysavarna, kennslu og þjálfunar sjómanna undanfarin ár. Óskandi væri að samskonar árangur næðist á vegum landsins...


mbl.is Hættulegasta starf í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll, þetta á nú auðvitað ekkert við hérna en ég fann ekki tölvupóstfangið þitt. Við höfum báðir verið að kommenta á annað blogg og mér sýnist við vera frekar sammála. 

Langaði bara að kynna þér fyrir skólanum sem ég er í þessa dagana. Hann er kallaður KaosPilots.  Þar er einmitt verið að þjálfa upp ungt fólk til að geta staðið á eigin fótum og sett upp sín eigin fyrirtæki og eða geta staðið á eigin fótum og skapað betri heim saman.  Þetta er viðskiptaskóli sem leggur áherslur á félagsleganýsköpun og skapandi verkefnastjórnun.

Hér er allavega linkurinn á heimsíðuna okkar.

Við erum einmitt að leita að fólki sem myndi vilja fljúga með okkur næstu 3árin.  

Unnsteinn Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 16:55

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Takk fyrir þetta Unnsteinn, ég mun pottþétt kynna mér málið.

Guðmundur Ásgeirsson, 8.3.2009 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband