Níunda-stærsta hagkerfið rambar á barmi gjaldþrots

Efnahagur Kaliforníu er sá stærsti af öllum ríkjum Bandaríkjanna eða um 13% af vergri landsframleiðslu (2007). Ef þetta væri fullvalda ríki hefði það eitt og sér níunda stærsta hagkerfið í heiminum (2006). Nú rambar það hins vegar á barmi gjaldþrots, sem boðar varla gott fyrir framhaldið. Ætli setningin fræga úr Terminator eigi kannski eftir að umbreytast í: "I´ll be broke" ?  ;)


mbl.is Kalífornía á barmi gjaldþrots
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband