Útskýring á hugtakinu Mandat

http://en.wikipedia.org/wiki/Mandate_(politics)

In politics, a mandate is the authority granted by a constituency to act as its representative.[1]

The concept of a government having a legitimate mandate to govern via the fair winning of a democratic election is a central idea of democracy. New governments who attempt to introduce policies that they did not make public during an election campaign are said to not have a legitimate mandate to implement such policies.

Elections, especially ones with a large margin of victory, are often said to give the newly elected government or elected official a mandate to put into effect certain policies.[2]...

Á mannamáli þá er forseti Íslands einfaldlega að útskýra hvernig hann fylgdi skýrum vilja kjósenda með því að velja til stjórnarmyndunar þann flokk sem höfðar einna helst til vilja kjósenda með kosningastefnu sinni.

Popúlismi? Já, en í þetta sinn jákvæða formið af popúlisma sem er lýðræði. Ef íslenka þjóðin hefur sýnt eitthvað undanfarin misseri þá er það sú staðreynd að lýðræðið (algjör popúlismi) er það sem færir okkur sigur í hverju málinu á fætur öðru.

Fólk er ekki fífl, svo lengi sem það fær frið til skynsamlegrar ákvarðanatöku.

Þetta eru staðreyndirnar, óháð öllum fésbókarkommentum og öðru bulli.

Þess má geta að á bolludaginn í fyrra voru Ólafi Ragnari afhentar undirskriftir um 37.000 kjósenda við það veganesti sem lagt er upp með, sem má ásamt fleiru líta á sem mandat þeirrar ríkisstjórnar sem þjóðhöfðinginn hefur nú skipað samkvæmt gildandi stjórnarskrá. Ísland nýtur þeirrar blessunar að eiga þjóðhöfðingja sem skilur fullkomlega hvað hugtakið lýðræði gengur út á. Þetta getur undirritaður staðfest persónulega.


mbl.is „Hvað vakir fyrir Ólafi Ragnari?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björn Bjarnason ætti bara að halda sig við að mæta á Bilderberg fundi og dagdreyma um sinn Íslenska her og tazer byssur, Fear-mongerer sem hann er.

maggi220 (IP-tala skráð) 23.5.2013 kl. 05:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband