Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Aulahrollur?

Í tengslum við ráðstefnu Alþjóðgjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda í Hörpu á morgun, rignir nú áróðri úr öllum áttum sem boðar fagnaðerindið um þá "miklu hjálp" sem sjóðurinn hefur veitt við "endurreisn" íslensks efnahagslífs. Það má þó svo sem...

Opið bréf til ráðstefnugesta í Hörpu 27. okt.

Reykjavík 23. október 2011 Kæri herra/frú Tilefni þessara skrifa er það að þú ert meðal þeirra sem munu taka til máls á ráðstefnunni Ísland á batavegi: Lærdómar og verkefni framundan , sem haldin verður í Reykjavík 27. október næstkomandi. Við undirrituð...

Nostalgía: Financial Times og þýzka markið

Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján samþykktu í dag að moka enn meiri fjármunum skattgreiðenda sinna í botnlausa hít. Þessi frétt hefur reyndar verið endurtekin svo oft og svo reglulega í marga mánuði samfleytt, að kjósendur hafa fyrir löngu misst...

#Occupied Grikkland

Þessi mynd var tekin fyrir helgi af byggingu gríska fjármálaráðuneytisins. Borðanum á miðri mynd var komið fyrir af meðlimum starfsmannafélags ráðuneytisins, á honum stendur #Katalipsi sem er gríska og þýðir það sama og #Occupy . Starfsmennirnir eru nú á...

Mótmælafundir á Lækjartorgi og Austurvelli í dag

L augardaginn 15. október kl. 15 er boðað til aðgerða, Tökum torgin , hér í Reykjavík. Ætlunin er að koma saman á Lækjartorgi og láta í ljós andstöðu við fjármálavaldið og krefjast alvöru lýðræðis , eins og gert verður um allan heim þennan dag. Samskonar...

Stórfelld talnamengun af mannavöldum

Í fyrirsögn tengdrar fréttar er ranglega fullyrt að 164 milljarðar hafi verið afskrifaðir af lánum heimila. Þó það sé ekki tekið fram þá er væntanlega átt við frá hruni. En þetta er bara einfaldlega ekki rétt og notkun þessarar tölu í fyrirsögninni er í...

Verðtrygging og fleira á undanhaldi

Landsbankinn hefur tekið upp á því merkilega nýmæli að bjóða nú fasteignalán án verðtryggingar. Fylgir hann þannig í fótspor Arion banka sem hóf nýlega að markaðssetja slík lán. Vextir eru svipaðir eða allt að 6,725% á lánum með hámarks veðhlutfall 80%...

Þingmál nr. 0

Á fyrstu viku 140. löggjafarþingsins hafa nú þegar verið lögð fram yfir fimmtíu þingmál. Ætlunin var að gera hér grein fyrir því helsta sem varðar efnahagsmál, og fjárhagslega afkomu heimila. Þar sem um yfirgripsmikið efni er að ræða reyndist...

Hefja viðræður við forsætisráðherra

Hagsmunasamtök Heimilanna hafa sent frá sér fréttatilkynningu : Í kjölfar fjölmennra mótmæla fyrir ári síðan sáu stjórnvöld sér þann leik helstan á borði að bjóða fulltrúa Hagsmunasamtaka heimilanna að borðinu til að reikna út, í félagi við fulltrúa úr...

Hagsmunasamtök heimilanna hefja viðræður við forsætisráðherra

Í kjölfar fjölmennra mótmæla fyrir ári síðan sáu stjórnvöld sér þann leik helstan á borði að bjóða fulltrúa Hagsmunasamtaka heimilanna að borðinu til að reikna út, í félagi við fulltrúa úr stjórnkerfinu og fjármálageiranum, hvað hinar ýmsu aðgerðir myndu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband