Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Bréf frá evrópska björgunarsjóðnum

Sjá einnig: EFSF Denies It Is An Illegal Pyramid Scheme Hmmmm...

Öfgaþjóðernisshyggja Össurar opinberast

Á Alþingi í dag hélt utanríkisráðherra fram þeirri skoðun að Íslendingar séu svo miklu betri og flinkari enn allir, að þeir ættu bara að taka yfir efnahagslega stjórn heillar heimsálfu. Stingur meira að segja upp á Steingrími J. Sigfússyni...

Bankar hafa einungis afskrifað 33,9ma til heimila

Enn birta fjölmiðlar tölur um niðurfærslur á lánum heimila með þeim villandi hætti sem þær eru settar fram af Samtökum Fjármálafyrirtækja. Því er slegið fram sem fyrirsögn að í lok september hafi verið búið að niðurfæra lánin okkar um 172,6 milljarða. En...

Fer Landsbankinn 110% leiðina í IceSave málinu?

Nú berast af því fregnir að von sé á tilboði upp á 257 jafnvirði milljarða króna í smásölukeðjuna Iceland sem er stærsta eign þrotabús Landsbankans. Gangi þetta eftir yrðu endurheimtur úr búinu að lágmarki 1.401 milljarðar eða um 106% af öllum IceSave...

Þjóðaratkvæði um gríska ríkisábyrgð og evruna

Einhverjar óvæntustu fréttirnar undanfarinn sólarhring eru þær að George Papandreou forsætisráðherra Grikklands hefur boðað bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð landsins í efnahagsmálum, og þar með í reynd evrópska myntbandalagsins sem hangir á...

Mismunun eignarréttar er stjórnarskrárbrot

Mbl.is segir frá því að miklu geti munað á því hvað einstæðingar annars vegar og fólk í sambúð eða með börn heima hins vegar fær fellt niður. Tekin eru dæmi þar sem munar allt að helming á niðurfærslu eftir því hvort viðkomandi sé einstæðingur eða með...

MP Banki býður vaxtalaus lán!

Að undanförnu hefur það verið að færast í aukana að bankar auglýsi óverðtryggð húsnæðislán. Er það meðal annars til komið vegna þess skuldavanda sem stökkbreyting verðtryggðra lána hefur leitt yfir heimili landsmanna, og háværrar kröfu úr þjóðfélaginu...

Dönsk evruskrýtla

Danir stefna að því að koma skikki á efnahagsmál Evrópusambandsins þegar þeir taka við forsætinu á næsta ári, að sögn forsætisráðherra Danmerkur... Danir nota ekki einu sinni evru, þeir hafa hafnað upptöku hennar tvisvar þjóðaratkvæðagreiðslu og kjósa...

Fela neyðarlögin í sér ríkisábyrgð á innstæðum?

Nei það gera þau alls ekki. Það er (ennþá) engin ríkisábyrgð á innstæðuskuldbindingum íslenskra banka. Haldi einhver öðru fram skora ég á viðkomandi að benda á lagastoð fyrir því.

Lánaleiðréttingu og hvorki verðtryggingu né ESB

Aulahrollurinn sem margir bjuggust fyrirfram við að fá af efnahagsráðstefnu AGS og stjórnvalda í gær reyndist fyrst og fremst vakna við ummæli æðstu íslenskra ráðamanna, aðrir ráðstefnugestir virkuðu flestir eins og ferskur vindur í samanburði. Upplýsa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband