Færsluflokkur: Spaugilegt
Hofsvallagötumálið breiðist til útlanda!
6.9.2013 | 17:36
Reykvíkingum er líklega í fersku minni umræða um skræpóttar merkingar og skringilegan frágang hjólreiðastíga við Hofsvallagötu og nánasta umhverfis þeirra. Málið tók svo algjörlega óvænta stefnu þegar framtakssamir borgarstarfsmenn hófu að háþrýstiþvo...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Alvarleg öryggishola fundin í stjórnarráðinu
3.9.2013 | 16:46
Skype: dyggilega hlerað af þjóðaröryggisstofnun BNA. Þetta var reyndar í beinni á algjörri sýru (Al-Jazeera). Svo gerir ekki til, en hver veit hvert hann hringir næst? Vonandi er þetta ekki uppsett á vinnutölvu forsætisráðherra! Ætli tölvuöryggisteymi...
Mannanöfn og starfsheiti
31.7.2013 | 17:45
Nú er orðið löglegt að heita bæði Þyrnirós og Mjallhvít á Íslandi, en tvær slíkar eru símaskránni (já.is) í öðru tilvikinu er það millinafn. Flestum til skemmtunar eru tveir klaufar í símaskránni, en eins og við mátti búast eru það ekki eiginnöfn þeirra...
Kúba norðursins snýr aftur
26.7.2013 | 14:55
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's varar við áhættu sem stöðu ríkissjóðs Íslands kunni að stafa af áætlun ríkisstjórnarinnar um að lækka skuldir heimila. Yfirlýsing S&P byggir hinsvegar á þeirri forsendu að lækkunin verði framkvæmd með þeim...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Tær snilld
10.7.2013 | 03:36
Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta ( TIF ) hefur valið sér nýjan geymslustað fyrir fjármuni sjóðins: Landsbankann (þann nýja). Samkvæmt ársreikningi 2012 voru í árslok samtals 30 milljarðar í sjóðnum sem lágu á reikningi hjá Seðlabanka Íslands....
En ekki hvað?
20.6.2013 | 15:46
Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem fyrsta greinin er svohljóðandi: Seðlabanki Íslands skal stuðla að fjármálastöðugleika. Algjörlega Bjarni. Og emmess á að framleiða ís. Vífilfell framleiða kók. N1 að selja pulsur....
1. apríl hjá Bankasýslunni?
13.6.2013 | 16:00
Samkvæmt yfirlýsingum talsmanns Landsbankans á bankinn ekki gjaldeyri fyrir afborgunum meintra skulda hans við þrotabú gamla Landsbankans lengur en fram til ársins 2016. Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um gjaldeyrisforða og spá um viðskiptajöfnuð til...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eruþiðaðmeinaðetta?
13.6.2013 | 15:27
Skáldsagan um Ísland - bofs.blog.is Nýr kafli skrifaður - bofs.blog.is Efnisyfirlit: Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Ólögleg lán og endurútreikningar Landbúnaðaráburður með kadmíum Iðnaðarsílikon í brjóstaígræðslum Landeyjahöfn og Grímseyjarferjan...
Bara ef þau myndu nú...
3.6.2013 | 20:27
...lesa Stjórnartíðindi í staðinn fyrir að einblína á matseðilinn í kaffiteríunni. Þá kannski væri útlit fyrir bjarta framtíð...
Merki um bjarta framtíð
3.6.2013 | 15:25
...ef helsta aðfinnsluefni stjórnarandstöðu við þingbyrjun er matseðillinn í kaffiteríunni. Það er allavega ekki verið að skammast yfir því að fyrsta þingmálið snúist um sölu áfengis í matvöruverslunum á meðan heimilin brenna eða neitt svoleiðis,...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)