Færsluflokkur: Spaugilegt
Ríkisendurskoðun hefur lokið athugun sinni á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra vegna málaferla hans gegn bankanum. Tvennt stendur upp úr í niðurstöðunum: 1. Ríkisendurskoðandi virðist ekkert hafa rætt við fulltrúa í bankaráði seðlabankans við...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Maður var staðinn að verki á Akranesi eldsnemma í morgun við tilraun til að opna hraðbanka með slíprokk, væntanlega í þeim tilgangi að ná innihaldinu úr honum. Ætli hann hafi kannski verið búinn að gefast upp á því að bíða eftir endurgreiðslu af ólöglegu...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er komið upp neyðarástand í Íslandsbanka, en starfsmenn jafnt sem stjórnendur þar á bæ eru núna hágrenjandi yfir vondu köllunum á Mogganum sem voguðu sér að skrifa eitthvað um það hvernig bankinn hagar sér. Í yfirlýsingu segir að: " Bankinn vísar því...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Matsfyrirtækið S&P hefur veitt Íslandsbanka lánshæfiseinkunnina BB+ með stöðugum horfum. Af þessu má helst ráða að þetta fyrirtæki hafi lítið eða ekkert lært af reynslunni, eftir að hafa gefið forveranum Glitni fyrsta flokks einkunn allt fram til ársins...
Spaugilegt | Breytt 1.5.2014 kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ef vel er að gáð sést að skilagjald gosdrykkjaumbúða þróast alltaf í samræmi við hækkun vísitölu neysluverð yfir lengri tímabil. Þessi tímabil koma vissulega í skrefum, vegna þess að hækkunin er alltaf króna í senn. Þessi fylgni kemur ekki í ljós nema...
Spaugilegt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tvískinnungur íslenskrar umræðuhefðar hefur náð nýjum áður óþekktum hæðum. Efnt hefur verið til undirskriftasöfnunar gegn því að umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu sem lögð var fram á fölskum forsendum án viðhlítandi lýðræðislegs umboðs frá...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
http://www.xd.is/stefnumalin/evropumal/ "Kjósendur ákveði í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort aðildarviðræðum skuli haldið áfram. " http://www.xd.is/um-sjalfstaedisflokkinn/alyktanir/utanrikismalanefnd/ "Landsfundur telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Var fyrsta hugmyndin sem kviknaði við lestur fréttarinnar... http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettir/nr/1901 http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/gagnsaeistilkynningar/nr/1979
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Já svo virðist vera, nánar tiltekið í Vestmannaeyjum. Loksins er fundin ástæða til að heimsækja nágrannaþjóðina! Þ.e. önnur en að leita hugsanlegra skýringa á Árna Johnsen. :)
Spaugilegt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Reykvíkingum er líklega í fersku minni umræða um skræpóttar merkingar og skringilegan frágang hjólreiðastíga við Hofsvallagötu og nánasta umhverfis þeirra. Málið tók svo algjörlega óvænta stefnu þegar framtakssamir borgarstarfsmenn hófu að háþrýstiþvo...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»