Færsluflokkur: Spaugilegt
Öxl er ekki hendi í knattspyrnu
3.9.2024 | 00:41
Viðtengd frétt fjallar um athyglisvert mál sem kom í sumar til kasta úrskurðarnefndar vátryggingarmála þar sem var deilt um hvort öxl manns teldist vera hluti handleggsins og þar með útlimur eða hluti af búknum. Eins og háttaði til í málinu hefði...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 00:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frekar á svartan lista
17.10.2019 | 13:38
Fjármálalíf landsins nötrar nú og skelfur yfir meintri "hættu" af því að íslensku bankarnir lendi á svokölluðum "gráum lista" vegna skorts á vörnum gegn peningaþvætti. „Við eigum ekkert heima á þessum gráa lista,“ segir Þórdís Kolbrún...
Fær Bretland aukaaðild að EES?
18.3.2019 | 21:34
Breski þingmaðurinn Liam Fox tilkynnti rétt í þessu að samningamenn Bretlands hefðu náð samningi við Ísland og Noreg um viðskipti milli landanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sá samningur kemur í kjölfar samskonar samnings við Lichtenstein...
Spaugilegt | Breytt 23.3.2019 kl. 15:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Skondin fyrirsögn
11.1.2019 | 15:16
"Kona þarfnast endurforritunar." "Ástæða innköllunar er forritunargalli í loftpúðaheila. Viðgerð felst í því að endurforrita loftpúðaheilann." Hér um að ræða bíltegund sem heitir "Kona" og það þýðir eflaust eitthvað allt annað en íslenska orðið...
Hvaða sérfræðingar?
24.11.2018 | 22:09
Forsætisráðherra segist nú ætla að skipa hóp sérfræðinga í að leysa húsnæðisvanda. Dásamlegt framtak. En hverjir eru þessir sérfræðingar, hvar hafa þeir haldið sig og eftir hverju hafa þeir eiginlega verið að bíða allan þennan...
"Hænsnakofar" á 18 milljónir stykkið
21.9.2018 | 17:17
Reykjavíkurborg hyggst verja 450 milljónum króna í kaup á 25 smáhýsum fyrir heimilislaust fólk í miklum félagslegum vanda. Þetta var samþykkt í borgarráði í morgun. Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmarsdóttir birti þessa mynd af smáhýsum með fréttinni....
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Ekki fyrsta íslenska rapplagið
11.4.2018 | 15:08
Helgi Björnsson söngvari var í viðtali í morgun í þættinum Ísland vaknar á útvarpsstöðinni K100. Þar var einkum rætt um fyrirhugaða sextugsafmælistónleika og af því tilefni skautað létt yfir feril söngvarans. Meðal þess sem þar kom fram var sú fullyrðing...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldsvoðar í háhýsum...
8.1.2018 | 18:20
...geta reynst skeinuhættir. Eins gott að þessi eldur brann ekki stjórnlaus í næstum eina klukkustund, því þá hefði turninn að öllum líkindum fallið lóðrétt niður til grunna á örfáum sekúndum. (Samkvæmt nýjustu "rannsóknum" á áhrifum eldsvoða á...
Útskýrir eflaust margt
11.2.2016 | 21:52
Komið hefur í ljós að höfuðstöðvar Íslandsbanka eru smitaðar af illvígum myglusveppi. Það útskýrir kannski margt undarlegt í starfsemi fyrirtækisins undanfarin misseri?
Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum
1.2.2016 | 17:52
Ath. Hér er endurbirtur pistill um sama mál frá því í gær, með þeirri breytingu einni að nöfn hlutaðeigandi aðila hafa verið uppfærð til samræmis við tengda frétt: Þingflokkur VG Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar gagnrýnir nýlega danska löggjöf um...