Færsluflokkur: Evrópumál

Til hamingju með daginn!

Í dag eru liðin tíu ár frá glæstum sigri Íslands í Icesave málinu fyrir EFTA-dómstólnum. Enn eru að koma fram nýjar upplýsingar um málið, en þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson sem þá var Forseti Íslands í viðtali við RÚV í tilefni dagsins: "En ég vil...

Ríkisábyrgð á bönkum má aldrei í lög leiða

Það er hughreystandi að sjá yfirlýsingar Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra um að hann hafi komið því skýrt á framfæri að Ísland samþykki ekki ríkisábyrgð á innstæðum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgð hefur í tvígang verið hafnað af Íslendingum í...

Bretland ekki fyrst til að ganga úr ESB

Fullyrt er í meðfylgjandi frétt að Bret­land verði fyrsta ríkið sem geng­ur úr Evrópusambandinu, 31. janú­ar næst­kom­andi. Þetta er rangt því áður hafa tvö ríki og eitt sjálfsstjórnarsvæði gengið úr Evrópusambandinu, en þau eru: Alsír (1962) sem var...

Fær Bretland aukaaðild að EES?

Breski þingmaðurinn Liam Fox tilkynnti rétt í þessu að samningamenn Bretlands hefðu náð samningi við Ísland og Noreg um viðskipti milli landanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sá samningur kemur í kjölfar samskonar samnings við Lichtenstein...

Evrumýtan um afnám verðtryggingar

Verðtrygging hefur löngum verið fastur liður í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Ekki síst vegna háværra krafna um afnám einhliða verðtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í þeirri umræðu hefur því stundum verið haldið fram að innganga í Evrópusambandið og...

Stækkunardeild ESB lesi eigin heimasíðu

Stækkunardeild Evrópusambandsins lítur svo á að afstaða Íslendinga til aðildar sé innanlandsmál. Það er hárrétt, og hér innanlands eru hérlend stjórnvöld hvorki að sækja um aðild að ESB né hafa þau neitt slíkt í hyggju. Þetta er alls ekkert flókið,...

Evrópusambandið vill verða bandaríki

Innan ESB hefur nýlega vaknað sterkur vilji til þess að koma á sameiginlegri leyniþjónustu í líkingu við hina bandarísku CIA og núna síðasta "alríkislöreglu" á borð við hina bandarísku FBI. Þetta staðfestir það sem oft hefur verið haldið fram, að...

Allt er þegar þrennt er

Evrópusambandið hefur smám saman unnið að því að undanförnu að uppfæra vefkerfi sín til að endurspegla þá staðreynd að Ísland sé ekki lengur meðal umsækjenda um aðild að sambandinu. Nú hefur kort af Evrópu á vefsíðu um hvernig ESB virkar verið uppfært...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvæðagreiðslu um hvort þeir samþykki eða hafni efnahagslegum skilyrðum sem þeim hafa verið sett vegna þeirrar krísu sem ríkir á evrusvæðinu. Afhverju ættu þeir að segja NEI? Það er kannski ekki okkar að segja til um, en hér í...

Hvað er kosið um í Grikklandi?

Núna þegar aðeins örfáar klukkustundir er þar til söguleg þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Grikklandi sem mun ráða öllu um efnahagslega framtíð landsins, er nánast hnífjafnt samkvæmt skoðanakönnunum milli NAI og OXI þ.a. JÁ og NEI. En hvað er það...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband