Færsluflokkur: Evrópumál

Aðildarumsókn Schrödingers

Þrátt fyrir að starfsfólk Evrópusambandsins hafi staðfest afturköllun ólögmætrar umsóknar Íslands um aðild að sambandinu frá árinu 2009 í samskiptum við undirritaðan árið 2015, halda talsmenn sambandsins því núna fram að umsóknin hafi aldrei verið...

Utanríkisráðherra, Ursula og vonda lygin

Utanríkisráðherra heldur því fram að um­sókn Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu frá ár­inu 2009 hafi aldrei verið form­lega dreg­in til baka. Þar vitnar hún til orða Ursulu von der Leyen og mögulega líka talsmanns stækkunarstjóra sambandsins, sem hafa bæði...

Velkomin staðreynd um bókun 35

"Til­gang­ur bók­un­ar 35 er að búa svo um hnút­ana að þjóðþing geti ekki svipt ein­stak­linga og fyrir­tæki þeim rétt­ind­um sem þeim eru tryggð í EES-samn­ingn­um með setn­ingu annarra laga." Hér kemur mögulega í fyrsta skipti fram í umfjöllun...

Til hamingju með daginn!

Í dag eru liðin tíu ár frá glæstum sigri Íslands í Icesave málinu fyrir EFTA-dómstólnum. Enn eru að koma fram nýjar upplýsingar um málið, en þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson sem þá var Forseti Íslands í viðtali við RÚV í tilefni dagsins: "En ég vil...

Ríkisábyrgð á bönkum má aldrei í lög leiða

Það er hughreystandi að sjá yfirlýsingar Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra um að hann hafi komið því skýrt á framfæri að Ísland samþykki ekki ríkisábyrgð á innstæðum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgð hefur í tvígang verið hafnað af Íslendingum í...

Bretland ekki fyrst til að ganga úr ESB

Fullyrt er í meðfylgjandi frétt að Bret­land verði fyrsta ríkið sem geng­ur úr Evrópusambandinu, 31. janú­ar næst­kom­andi. Þetta er rangt því áður hafa tvö ríki og eitt sjálfsstjórnarsvæði gengið úr Evrópusambandinu, en þau eru: Alsír (1962) sem var...

Fær Bretland aukaaðild að EES?

Breski þingmaðurinn Liam Fox tilkynnti rétt í þessu að samningamenn Bretlands hefðu náð samningi við Ísland og Noreg um viðskipti milli landanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sá samningur kemur í kjölfar samskonar samnings við Lichtenstein...

Evrumýtan um afnám verðtryggingar

Verðtrygging hefur löngum verið fastur liður í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Ekki síst vegna háværra krafna um afnám einhliða verðtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í þeirri umræðu hefur því stundum verið haldið fram að innganga í Evrópusambandið og...

Stækkunardeild ESB lesi eigin heimasíðu

Stækkunardeild Evrópusambandsins lítur svo á að afstaða Íslendinga til aðildar sé innanlandsmál. Það er hárrétt, og hér innanlands eru hérlend stjórnvöld hvorki að sækja um aðild að ESB né hafa þau neitt slíkt í hyggju. Þetta er alls ekkert flókið,...

Evrópusambandið vill verða bandaríki

Innan ESB hefur nýlega vaknað sterkur vilji til þess að koma á sameiginlegri leyniþjónustu í líkingu við hina bandarísku CIA og núna síðasta "alríkislöreglu" á borð við hina bandarísku FBI. Þetta staðfestir það sem oft hefur verið haldið fram, að...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband