Færsluflokkur: Tónlist

Ekki fyrsta íslenska rapplagið

Helgi Björnsson söngvari var í viðtali í morgun í þættinum Ísland vaknar á útvarpsstöðinni K100. Þar var einkum rætt um fyrirhugaða sextugsafmælistónleika og af því tilefni skautað létt yfir feril söngvarans. Meðal þess sem þar kom fram var sú fullyrðing...

Tær snilld

Íslendingum mun gefast kostur á að sjá og heyra Portishead á sviði í júlí næstkomandi. Það er viðburður sem engir alvöru tónlistaráhugamenn ættu að láta fram hjá sér fara.

Hómer Simpson á Hressó

Eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu mun Ísland verða sögusvið lokaþáttar yfirstandandi þáttaraðar Simpson fjölskyldunnar, sem er jafnframt sú næstsíðasta sem mun verða framleidd að sögn höfundar þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur...

Etta James - I'd Rather Go Blind

Persónulega held ég meira upp á þetta lag en "At Last". Þegar svona margir hafa gert ábreiðu hlýtur það að þýða eitthvað, hérna eru nokkrar góðar, og ég læt þær njóta sín sem eru í upphaldi hjá mér: Bettye Swann - I'd Rather Go Blind Koko Taylor - I'd...

Verður saknað

Hljómsveitin R.E.M. er hætt störfum. Um þetta er aðeins eitt að segja:

Hagfræðirapp

Sjáið hagfræðingana Friedrich Hayek frumkvöðul efnhagslegs athafnafrelsis, og John Maynard Keynes boðbera ríkisafskipta og miðstýringar, útkljá hugmyndafræðilegan ágreining sinn með einvígi í bundnu máli: "Fear the Boom and Bust" a Hayek vs. Keynes Rap...

Skuldaþaksrapp

Remy: Raise The Debt Ceiling Rap Raise da debt ceiling! Raise da debt ceiling! Raise da debt ceiling! Raise da debt ceiling! 14 trillion in debt but yo we ain't got no qualms droppin $100 bills and million dollar bombs spending money we don't have that's...

Beardyman á NASA 7. maí

Áhugamenn um hljóðsköpun takið eftir einstökum viðburði á Íslandi: Hér eru sýnishorn af Beardyman að leika listir sínar: --- --- ---

[*GÆSAHÚÐ*] : Cat Power - Maybe Not (FanVid)

(Margmiðlunarefni)

Ke$ha - Tik Tok (The Simpsons)

Hérna er ansi sniðugt tilbrigði við upphafsatriði The Simpsons, úr nýjasta þættinum sem var frumsýndur vestanhafs um síðustu helgi. Með þessu hljómar lagið Tik Tok með söngkonunni Ke$ha sem hefur verið vinsælt í útvarpi og á skemmtistöðum að undanförnu....

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband