Færsluflokkur: Tónlist

Medina

Medina - Kun For Mig Medina - You And I Þetta lag með dansk-/chilesku söngkonunni Medina er búið að vera að trylla dansklúbbana frá því það kom út í fyrra. Nú er það komið í enska útgáfu sem stefnir hraðbyri á heimsyfirráð og verður örugglega áfram í...

Rocket Man (3 útgáfur)

Hér eru þrjár mismunandi útgáfur af laginu Rocket Man eftir Elton John. Sú fyrsta er með honum sjálfum á tónleikum, númer tvö gerir grín að upprunalegu útgáfunni og sú þriðja gerir svo grín að öllu saman. Stórkostlegt!

Lin Yu Chun - I Will Always Love You

Þessi strákur frá Taiwan sló í gegn í þarlendum sjónvarpsþætti nýverið þegar hann gerði sér lítið fyrir og hermdi óaðfinnanlega eftir sjálfri Whitney Huston: Honum hefur jafnvel verið líkt við aðra, álíka ólíklega söngstjörnu: Og fyrst þetta er á...

Jay-Z / Alicia Keys - Empire State of Mind

Alicia Keys - Empire State of Mind pt. II (Saturday Night Live ): Fyrsta úsetningin af Empire State of Mind með Jay-Z : Hérna er svo "gettó-útgáfan" (London):

Lonely Island ft. Rihanna & Shy Ronnie - Knowledge

Ef eitthvað er tær snilld, þá er það þetta atriði úr Saturday Night Live: Skyldi það dyljast einhverjum, þá er hér m.a. gert stólpagrín að þessum:

Sigur Rós með þrjár af 20 bestu!

Bestu flytjendur m.v. fjölda platna á lista Rásar 2 og tonlist.is yfir 20 bestu plötur Íslandssögunnar. #1 Sigur Rós ( 3 ) #2 Björk (2-3 eftir því hvort Sykurmolar teljast með) #3-6 Spilverk Þjóðanna, Bubbi Morthens, Emilíana Torrini, Stuðmenn (2) Aðrir...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband