Færsluflokkur: Peningamál

Þjóðarsjóður?

Er gjaldeyrisforði seðlabankans ekki þjóðarsjóður?

Hunsa þunga fjárhagsstöðu (allra hinna) heimilanna

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma á fót starfshópi til að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu bænda vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Sjá tilkynningu: Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda Enginn slíkur starfshópur hefur verið skipaður...

Verðbólguhvetjandi vaxtahækkanir

Geta vaxtahækkanir aukið verðbólgu? Skoðum málið. „Það sem maður er orðinn mjög hugsi yfir er það hvernig reiknaða húsa­leig­an hef­ur áhrif á verðbólg­una eins og hún mæl­ist í dag. En okk­ur sýn­ist að rúmt pró­sent af þess­ari átta pró­senta...

Lækkið þá vextina!

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur frá kynningu nýjustu vaxtahækkunar í morgun tönnlast á því í viðtölum við fjölmiðla að hann hefði viljað sjá meiri sparnað hjá almenningi. Því miður datt engum fjölmiðlamanni að fylgja því eftir og spyrja hann...

Eru bankar eins og hraðfrystihús?

Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, lét merkileg ummæli falla á kynningarfundi fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands í gær: "...bankar eru ekki eins og hraðfrystihús, svo það sé alveg á hreinu. Bankar eru mjög sérstakar...

Heimilin eiga inni hjá bönkunum

Tilefni þessara skrifa er hækkun seðlabankans á meginvöxtum sínum um fjórðung úr 1% í 1,25% í gær. Með fréttum af þessu fylgdu aðvaranir um að þetta gæti leitt til hækkunar á vöxtum húsnæðislána með breytilegum vöxtum. Fjallað var um þetta hér í pistlum...

Afhverju ekki fyrr?

„Í fyrsta sinn er hægt að bregðast við sam­drætti með vaxta­lækk­un." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hag­fræði og nefnd­armaður í pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands. Við þessi tíðindi vaknar óhjákvæmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...

Bitcoin kerfið var ekki hakkað

Fram kemur í viðtengdri frétt að íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu hafi tapað inneign sinni í rafmyntinni Bitcoin. Það er að sjálfsögðu slæmt að hann hafi orðið fyrir slíku tjóni. Af þessu tilefni kunna, eins og eðlilegt má teljast, að vakna...

Á Íslandi eru einkum þrjú stór skipulögð glæpasamtök sem mynda eina samstæða heild

Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Enginn hefur hingað til andmælt þessu. Því miður er lögreglan ekki búin að fatta þetta.

Evrumýtan um afnám verðtryggingar

Verðtrygging hefur löngum verið fastur liður í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Ekki síst vegna háværra krafna um afnám einhliða verðtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í þeirri umræðu hefur því stundum verið haldið fram að innganga í Evrópusambandið og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband