Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ekkert að marka OECD

Nýlega kom út skýrsla frá efnahags og framfarastofnuninni OECD þar sem fullyrt var að verulega hefði dregið úr misskiptingu á Íslandi eftir hrun. En 10% fjölskyldna eiga 41% af skuldunum. Stofnuninni hefur greinilega mistekist að fara yfir skuldahliðina...

Ekki bara í bankanum heldur nánast allsstaðar

Meðfylgjandi frétt segir af föður sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að vera að fullkominni ósekju sviptur prókúru (fjárræði) yfir bankareikningi dóttur sinnar, þrátt fyrir að hafa með henni fulla forsjá til jafns við móður. Þetta er auðvitað...

Sjá umsögn Hagsmunasamtaka heimilanna

Hagsmunasamtök heimilanna eru steinhissa á því að undanfarna daga hafa fjölmiðlar landsins verið með síbyljandi umfjöllun um þær umsagnir sem borist hafa efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis vegna þingsályktunartillögu um aðgerðir vegna skuldavanda...

En ekki hvað?

Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem fyrsta greinin er svohljóðandi: Seðlabanki Íslands skal stuðla að fjármálastöðugleika. Algjörlega Bjarni. Og emmess á að framleiða ís. Vífilfell framleiða kók. N1 að selja pulsur....

1. apríl hjá Bankasýslunni?

Samkvæmt yfirlýsingum talsmanns Landsbankans á bankinn ekki gjaldeyri fyrir afborgunum meintra skulda hans við þrotabú gamla Landsbankans lengur en fram til ársins 2016. Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um gjaldeyrisforða og spá um viðskiptajöfnuð til...

Eruþiðaðmeinaðetta?

Skáldsagan um Ísland - bofs.blog.is Nýr kafli skrifaður - bofs.blog.is Efnisyfirlit: Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Ólögleg lán og endurútreikningar Landbúnaðaráburður með kadmíum Iðnaðarsílikon í brjóstaígræðslum Landeyjahöfn og Grímseyjarferjan...

Varð eitt eftir á Laugarvatni?

Hér eru þau tíu níu atriði sem forsætisráðherra nefndi í stefnuræðu sinni að yrði að finna í þingsályktunartillögu sem hann muni flytja um aðgerðir fyrir heimilin: Undirbúningur almennrar skuldaleiðréttingar, höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána,...

Bara ef þau myndu nú...

...lesa Stjórnartíðindi í staðinn fyrir að einblína á matseðilinn í kaffiteríunni. Þá kannski væri útlit fyrir bjarta framtíð...

Merki um bjarta framtíð

...ef helsta aðfinnsluefni stjórnarandstöðu við þingbyrjun er matseðillinn í kaffiteríunni. Það er allavega ekki verið að skammast yfir því að fyrsta þingmálið snúist um sölu áfengis í matvöruverslunum á meðan heimilin brenna eða neitt svoleiðis,...

Flestar snjóhengjur enda með bráðnun!

Flestar snjóhengjur bráðna að vori og veita gróðri jarðar ýmis nauðsynleg næringarefni þegar þær renna niður hlíðar fjallanna í vökvaformi. "Kvikar snjóhengjur" sem verða svo á endanum að snjóflóðum heyra hinsvegar til undantekninga og eins og allt sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband