Hagfræðirapp
29.7.2011 | 01:21
Sjáið hagfræðingana Friedrich Hayek frumkvöðul efnhagslegs athafnafrelsis, og John Maynard Keynes boðbera ríkisafskipta og miðstýringar, útkljá hugmyndafræðilegan ágreining sinn með einvígi í bundnu máli:
"Fear the Boom and Bust" a Hayek vs. Keynes Rap Anthem
Hér er svo seinni lotan: Fight of the Century: Keynes vs. Hayek Round Two
Lesendur dæmi svo sjálfir hvor hafi betur.
![]() |
Staða Bandaríkjadals í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sjálfsmark?
29.7.2011 | 00:45
Knattspyrnuliðið Real Madrid tók árið 2009 lán að jafnvirði 12,7 milljarða króna hjá Sparisjóði Madridar, til að fjármagna kaup félagsins á leikmönnunum Ronaldo og Kaká.
Sparisjóðurinn á nú í kröggum og hefur leitað á náðir evrópska seðlabankans um lausafjárfyrirgreiðslu, en leikmannakaupalánið er hluti af því eignasafni sem er að veði.
Nei þetta er ekki brandari heldur fúlasta alvara. En felur hinsvegar í sér ýmsa möguleika sem gætu í besta falli orðið bráðskemmtilegir.
Ef sparisjóðurinn færi í þrot myndi evrópski seðlabankinn eignast leikmannakaupalánið, og kæmist þar með í hóp kröfuhafa eins af betri félagsliðum álfunnar.
Ef Real Madrid stæði svo ekki í skilum með afborganir yrði evrópski seðlabankinn að ganga að veðinu fyrir leikmannaláninu, sem eru sjónvarpsréttarsamningar félagsins.
Þannig yrðu ekki bara hinir tveir nýkeyptu leikmenn að nútíma skylmingaþrælum (skuldaþrælum), heldur liðsfélagar þeirra allir, þjálfari og aðstoðarmenn.
Reyndar njóta útsendingarnar takmarkaðra vinsælda utan Evrópu, svo íbúar álfunnar yrðu sjálfir að auka áhorf sitt á fótbolta til að stuðla að efnahagsbata!
Eins og aðrar "lausnir" sem boðnar hafa verið þá felur þessi að sjálfsögðu í sér að Evrópubúar borgi hvorn annan út úr sameiginlegum skuldavanda álfunnar.
Sjálfsmark reiknast líka sem mark, ekki satt?
Barón Münchausen myndi springa úr stolti
P.S. Ég held að þetta sé fyrsta færslan mín frá upphafi sem fjallar um íþróttir.
![]() |
Ronaldo til Seðlabanka Evrópu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fuglinn Fönix, eða Felix?
28.7.2011 | 20:50
Hugo Chavez byltingarleiðtogi Venezúela segist risinn upp úr veikindum sínum:
"eins og fuglinn Fönix".
Þetta vekur óneitanlega upp minningar um svipuð ummæli byltingarleiðtogans í Reykjavík, Jóns Gnarr, eftir að hann hafði dregið framboð Besta Flokksins til baka, í gríni að sjálfsögðu, til þess eins að tilkynna um glæsilega endurkomu í kosningabaráttuna:
Jón Gnarr dregur framboð Besta flokksins til baka
Það er fyrst að verða gaman núna og ég er risinn úr öskunni eins og fuglinn Felix!
![]() |
Ég er eins og fuglinn Fönix |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt 29.7.2011 kl. 01:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Skuldaþaksrapp
28.7.2011 | 16:27
Remy: Raise The Debt Ceiling Rap
Raise da debt ceiling!
Raise da debt ceiling!
Raise da debt ceiling!
Raise da debt ceiling!
14 trillion in debt
but yo we ain't got no qualms
droppin $100 bills
and million dollar bombs
spending money we don't have
that's the name of the game
they call me cumulo nimbus
because you KNOW I make it rain
bail out all kind of cars
got all kind of whips
ladies ask me how I get em
I tell em STIMULUS
Social Security surplus?
Oh, guess what? it's gone
I got my hands on everything
like Dominique Strauss Kahn
ain't got no Medicare trust fund
son, that's just absurd
spending every single penny that
we see, son, have you heard?
ain't got no moral objections
ain't got kind of complaints
ain't got no quantitative
statutory budget restraints
so...
[CHORUS]
Yo, we up in the Fed
and we living in style
Spending lots of money
while we sipping crystal
still making it rain
and yeah it be so pleasing
wait, not making it rain--
we be "Quantitative Easing!"
QE1, QE2
QE4, QE3
Dropping IOU's
in every fund that I see
printing the cash
inflating the monies
callin up China
"a-yo we straight out of 20's!"
in the club
we be louding out
while to the market, yeah
we be crowding out
on the beach getting tan
and sipping Corona
we got a monetary plan--
and it involves a lot of toner...
[CHORUS]
So if you look at the chart
and examine the trend
we borrow 40 cents of every
single dollar we spend
and non-discretionary spending
increases every day
do you have a comment for Committee?
I MAKE IT RAIN
Mr. Speaker, Mr. Speaker
would you beam me up?
A Congressperson cutting spending?
Couldn't dream me up
We're gonna default
if we follow this road!
I should have thought of this
14 trillion dollars ago!
I'm the king of the links
I'm a menace at tennis
I'm sticking spinnaz on my rims
picking winnaz in business
if you're looking for some cash
it's about to get heavy
I got some big ol' piles of money
and guess what--they shovel ready
[CHORUS]
----------------
Tillaga að nýjum gjaldmiðli fyrir Bandaríkin:
Myndir segja meira en þúsund orð um stöðu mála:
![]() |
Bandarísk verðbréf lækkuðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Moody's hefur afskrifað IceSave
20.7.2011 | 02:08
Matsfyrirtækið Moodys hefur gefið út árlega matsskýrslu um Ísland, þar sem lánshæfiseinkunn ríkisins er staðfest (Baa3). Þar með hefur fótunum verið kippt undan málflutningi þeirra sem spáðu efnahagslegum dómsdegi ef IceSave samningurinn yrði ekki samþykktur í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl síðastliðnum.
Meðal athyglisverðra punkta í skýrslunni er þessi athugasemd neðanmáls á bls. 7:
The potential Icesave liability is no longer accounted for in our public debt calculations.
Með öðrum orðum: hugsanleg áhætta ríkisins vegna IceSave er ekki lengur talin með í útreikningum Moody's á skuldastöðu Íslands. Fyrir vikið reiknast skuldbindingar ríkisins lægri með hliðsjón af lánshæfi, heldur en ef ríkisábyrgðin hefði verið samþykkt. Hin hliðin á sömu röksemdafærslu og sú sem ekki er sögð berum orðum er auðvitað að ef við hefðum samþykkt ríkisábyrgðina hefðu reiknaðar skuldbindingar ríkisins hækkað sem því nemur, og þannig beinlínis aukið hættuna á lækkun lánshæfismats.
Annar athyglisverður punktur kemur fram í sömu neðanmálsgrein:
The IMF reckons that in a baseline scenario the potential liability may amount to 6.5% of GDD, see IMF June 2011.
Hvað þýðir þetta? Jú að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn metur hugsanlegan kostnað við ríkisábyrgð á tæpa 100 milljarða króna. Þetta er ekki einhver gamall og úreltur útreikningur, heldur er þetta sagt miðast við fyrirliggjandi upplýsingar í júní síðastliðnum, meira en tveimur mánuðum eftir að Íslendingar höfnuðu yfirtöku á þessari skuld gamla Landsbankans.
Var þá Steingrímur að ljúga að okkur þegar hann birtist á hverjum fundinum á fætur öðrum og í fjölmiðlum vikuna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu með þann boðskap að líklega þyrftum við ekki að borga neitt þó við myndum samþykkja ríkisábyrgðina?
![]() |
Óbreytt einkunn Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
IceSave | Breytt s.d. kl. 04:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
NewsCorp einnig á athugunarlista hjá LulzSec
18.7.2011 | 22:53
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Evrópusamruni nái einnig til ríkisskulda?
18.7.2011 | 22:19
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Evran sekkur undir fiðluleik
15.7.2011 | 15:30
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Takk kafteinn augljós!
12.7.2011 | 20:18
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Össur genginn í Samtök Fullveldissinna?
10.7.2011 | 02:30
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
Evrópubúar líta til Íslands
8.7.2011 | 15:35
Öryggis- og alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Hálfa trilljón eða greiðslufall í ágúst
2.7.2011 | 15:47
Öryggis- og alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Nýr dagur í evrópuleikhúsi fáránleikans
2.7.2011 | 02:00
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Ofbeldi á Stjórnarskrártorgi
29.6.2011 | 16:06
Evrópumál | Breytt 30.6.2011 kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bein útsending: Grikkland á suðupunkti
29.6.2011 | 12:01
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)