Greiðslumiðlun Íslands í höndum JP Morgan

Illa hugnast mér þetta, að öll greiðslumiðlun til og frá landinu skuli vera komin á hendi eins aðila, þ.e. Seðlabankans. Og það undir stjórn erlends milljónamærings sem kemur úr mjög "athyglisverðum félagsskap", svo ekki sé meira sagt Sveini að ólöstuðum. Sú staðreynd að Seðlabankinn skuli svo vera algjörlega háður bandaríska stórbankanum JP Morgan Chase um erlend gjaldeyrisviðskipti er ekki til að bæta úr skák. Í rauninni þá hríslast kaldur hrollur niður bakið á mér við tilhugsunina!

Þeir sem hafa kynnt sér sögu Morgans sjálfs og Rockefeller ættarveldisins sem byggði upp Chase National Bank er varð síðar hluti af JP Morgan Chase, ættu að vita vel af hverju þessar áhyggjur mínar stafa. Þeir studdu Mussolini til valda á Ítalíu, Bolsévika í Rússlandi, hjálpuðu Þjóðverjum að vígbúast í aðdraganda heimsstyrjaldar og stórhögnuðust svo bæði á kreppunni miklu (þeirri fyrri) sem og styrjöldinni í kjölfarið þar sem þeir áttu viðskipti beggja vegna víglínunnar. Þó að þessir guðfeður "krísukapítalismans" sé löngu dauðir þá eru afkomendur þeirra enn að, og arfleifðin lifir í bankanum sem þeir byggðu upp, sem hefur nú utanríkisviðskipti og þar með gjaldmiðil litla Íslands í hendi sér. En haldi einhver að þessi staða muni skána ef við tökum upp Evruna og afsölum algerlega yfirráðum yfir gjaldmiðlinum, þá er það stórhættulegur misskilningur!

Úff...

"Give me control over a nation's currency and I care not who makes its laws."  - Mayer Amschel Rothschild, 1743-1812, evrópskur bankamógúll og ættarhöfðingi (oligarch).

"Whoever controls the volume of money in any country is absolute master of all industry and commerce." - James A. Garfield, Bandaríkjaforseti

"History records that the money changers have used every form of abuse, intrigue, deceit, and violent means possible to maintain their control over governments by controlling money and it's issuance." - James Madison

"Banking was conceived in iniquity and was born in sin. The Bankers own the earth. Take it away from them, but leave them the power to create deposits, and with the flick of the pen they will create enough deposits to buy it back again. However, take it away from them, and all the great fortunes like mine will disappear and they ought to disappear, for this would be a happier and better world to live in. But, if you wish to remain the slaves of Bankers and pay the cost of your own slavery, let them continue to create deposits." - Sir Josiah Stamp, bankastjóri Englandsbanka upp úr 1920, og þá næst-ríkasti maður Bretlands. Svo virðist sem íslensku 'útrásarvíkingarnir' hafi einmitt farið að ráðum hans...

"We shall have World Government, whether or not we like it. The only question is whether World Government will be achieved by conquest or consent." - James Paul Warburg 1950, sonur Paul Warburg upphafsmanns Federal Reserve alríkisbankakerfisins, en innan þess öðlaðist Timothy Geithner núverandi fjármálaráðherra, sína reynslu sína á sviði ríkisfjármála.

“The high office of the President has been used to foment a plot to destroy the American's freedom and before I leave office, I must inform the citizens of this plight.” - John Fitzgerald Kennedy, Bandaríkjaforseti, í ræðu í Columbia háskóla 12. nóv. 1963, en aðeins 10 dögum seinna var hann ráðinn af dögum! Fyrr þetta ár hafði JFK gefið út tilskipun sem endurheimti peningastefnuvaldið á ný til þjóðkjörinna fulltrúa, úr höndum alríkisbankans. En hvaða máli skiptir það fyrir okkur? Jú, Bandaríkjadollar er (og var þá) megin gjaldmiðill í langflestum milliríkjaviðskiptum.

"Out of these troubled times, our objective: a new world order, can emerge. Today, that new world is struggling to be born, a world quite different from the one we have known." - George H. W. Bush Bandaríkjaforseti, 11. september 1990, en fjölskylda hans hefur í tvær kynslóðir háð styrjöld við mann fyrir botni Persaflóa, sem vildi ekki selja olíuna sína fyrir dollara og ætlaði að taka upp Evruna sem viðskiptagjaldmiðil árið 2003 en var svo að lokum hengdur!

"We are grateful to the Washington Post, the New York Times, Time magazine and other great publications whose directors have attended our meetings and respected the promises of discretion for almost forty years. It would have been impossible for us to develop our plan for the world if we had been subject to the bright lights of publicity during those years. But, the world is now more sophisticated and prepared to march towards a world-government. The supranational sovereignty of an intellectual elite and world bankers is surely preferable to the National auto determination practiced in past centuries" - David Rockefeller í ávarpi til fundar Trilateral Commission 1991, þakkar fjölmiðlum þagmælsku sína yfir áætlunum þeirra um heimsyfirráð.

"We are on the verge of a global transformation. All we need is the right major crisis and the nations will accept the New World Order." - David Rockefeller, 1994

"How I Learned to Love the New World Order" - fyrirsögn greinar eftir Joseph R. Biden, núverandi varaforseta Bandaríkjanna, í Wall Street Journal 1992, og þið hélduð e.t.v. að Dick Cheney hefði verið slæmur?

"How to Achieve The New World Order" - titill bókarkafla eftir Henry Kissinger fyrrverandi utanríkisráðherra BNA, úr Time magazine 1994

"Alchemy for a New World Order" - titill greinar eftir Stephen John Stedman í Foreign Affairs í maí/júní 1995, en meðal dyggra áskrifenda blaðsins er Björn Bjarnason fv. dómsmálaráðherra.

"The End of National Currency" - titill á grein eftir Benn Steil í Foreign Affairs maí/júní 2007. Hvaða þýðingu ætli þessi áhugi Council on Foreign Relations á myntbandalögum hafi í för með sér? Hvað svo sem veldur er stórmerkilegt að meirihluti nýrrar ríkisstjórnar Obama skuli vera meðlimir í þeim klúbbi...

"Change we can believe in" ??? Ekki þegar í breytingunum felst "alþjóðlegt yfirvald menntaelítu og bankamanna sem hafið er yfir fullveldi þjóðríkja" eins og í draumum Rockefellers. Spurningin um ESB-aðild og upptöku Evru brennur nú á mörgum, en málið er bara miklu stærra og margbrotnara en svo. Við erum nú þegar í fjötrum sem við þurfum að losna úr sem fyrst, og megum ekki láta plata okkur til að ganga úr öskunni í eldinn á þeim varhugaverðu tímum sem framundan eru.

P.S. Stöndum vörð um réttlæti og fullveldi þjóðarinnar, kjósum L - listann!


mbl.is Greiðslumiðlun til Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband