Fyrirmyndir Geirs H. Haarde
20.10.2008 | 21:41
Kallinn er búinn að fatta hvaðan Geir hefur fyrirmyndir sínar:
Nú auðvitað úr Batman myndunum (Leðurblökumaðurinn).
- Labbar eins og The Penguin
- Brosir eins og The Joker
- Talar eins The Riddler
- Stýrir efnahagsmálum eins og Mr. Freeze
- Fer um í skjóli nætur eins og Batman sjálfur, stundum með ungan og myndarlegan fylgdarsvein sér við hlið, gott ef hann heitir ekki Björgv..nei ég meina Robin. ;)
Ekkert liggur fyrir um aðstoð IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2008 kl. 21:47
Heidi Strand, 20.10.2008 kl. 21:53
Það er nú alveg yndislegt að það skuli vera hægt að koma manni til að hlægja og það m.a.s. þó aðalpersónan í brandaranum sé Geir. Ég hélt reyndar að þessi maður væri alveg karakterlaus og kynni ekki einu sinni að brosa eða hlægja þar til í síðustu kosningabaráttu. Þessi greining þín svarar öllum mínum vangaveltum í sambandi við manninn
Rakel Sigurgeirsdóttir, 20.10.2008 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.