Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda

Neytendasamtökin segja í tilkynningu sinni ađ svo virđist sem ţau úrrćđi sem stjórn­völd hafi til ađ koma í veg fyr­ir ólög­lega lána­starf­semi dugi skammt, međ vísan til starfsemi svokallađra smálánafyrirtćkja sem bjóđa neytendum ólögleg lán. Ţađ má vissulega taka undir međ ţeim ađ stemma beri stigu viđ slíkri okurlánastarfsemi.

Ţess vćri reyndar óskandi ađ Neytendasamtökin hefđu beitt sér međ sama hćtti vegna ólöglegra stórlána annarra lánveitenda. Međ ţví á ég t.d. viđ húsnćđislán en ţau fela í sér stćrstu skuldbindingar sem venjulegir neytendur undirgangast. Stađfest hefur veriđ af dómstólum ađ meira og minna öll slík lán sem veitt voru af fjármálafyrirtćkjum fram ađ bankahruninu 2008 voru ólögleg, jafnt gengistryggđ sem verđtryggđ.

Jafnframt verđur ađ skođa yfirlýsingar Neytendasamtakanna í ljósi ţess ađ ţau hafa ţrátt fyrir allt í hendi sér úrrćđi sem hćgt vćri ađ grípa til. Samkvćmt lögum um lögbann og dómsmál til ađ vernda heildarhagsmuni neytenda nr. 141/2001 getur ráđherra veitt stjórnvöldum og samtökum heimild til ađ leita lögbanns og höfđa dómsmál til ađ stöđva eđa hindra brot gegn neytendum. Neytendasamtökin eru einmitt međal ţeirra samtaka sem hafa fengiđ slíka heimild samkvćmt auglýsingu ráđherra nr. 1320/2011.

Ţrátt fyrir ađ njóta slíkrar heimildar, hafa Neytendasamtökin samt aldrei reynt ađ krefjast lögbanns á ólöglega starfsemi smálánafyrirtćkja. Reyndar hefur ađeins einn ţeirra ađila sem hafa heimild til ţess reynt ađ nýta ţá heimild, en Hagsmunasamtök heimilanna hafa alls fjórum sinnum leitađ lögbanns á ţessum grundvelli.

Í fyrsta sinn sem heimildinni var beitt beindist máliđ gegn ólöglegum vörslusviptingum ökutćkja vegna ólöglegra bílasamninga, sem voru í kjölfariđ stöđvađar međ lagasetningu. Ţví nćst gegn innheimtu ólöglega gengistryggđra lána sem höfđu ekki veriđ leiđrétt í samrćmi viđ lög af hálfu Lýsingar og Landsbankans. Ţá var jafnframt krafist lögbanns á heimildarlausa innheimtustarfsemi Dróma hf., sem var stöđvuđ í kjölfariđ og umsjón ţeirra lána sem ţar um rćddi fćrđ yfir til Arion banka.

Neytendasamtökin ćttu kannski ađ leita í smiđju Hagsmunasamtaka heimilanna, og nýta hluta af ţví mikla fé sem ţeim er úthlutađ á hverju ári úr ríkissjóđi, til ađ standa straum af höfđun lögbannsmáls í ţví skyni ađ stöđva ólöglega starfsemi smálánafyrirtćkja? Međ ţví vćri ađ minnsta kosti stađiđ viđ stóru orđin í tilkynningu samtakanna...


mbl.is Yfir 400% ársvextir af smálánum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband