Marklaust lögbann
12.11.2014 | 17:12
Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur lokað fyrir aðgang að vefsíðunum Deildu og Pirate Bay en sýslumaðurinn í Reykjavík hefur sett lögbann á síðurnar. Forsvarsmenn Hringdu segja að lögbann muni breyta litlu.
Hér eru þrjár af ástæðunum fyrir því að þeir hafa rétt fyrir sér:
- www.thepiratebay2.se
- proxybay.info
- unblock.nu
Segja lögbann breyta litlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Fasismi, Spaugilegt, Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.