Meira tap hjá VG og Sjálfstćđisflokki

Talsverđ umrćđa hefur skapast ađ undanförnu um fjármál stjórnmálasamtaka, ekki síst vegna vanskila ţeirra flestra á ársreikningum sínum. Í fyrirsögn ţeirrar fréttar sem hér tengist er vísađ til ţess ađ áriđ 2009 hafi Samfylkingin veriđ rekin međ 27,4 milljón króna tapi. Áróđursgildi fyrirsagnarinnar er augljóst og ótvírćtt, en svo á engan sé hallađ er líklega rétt ađ geta ţess ađ sama ár var Sjálfstćđisflokkurinn rekinn međ meira tapi eđa tćpum 46 milljónum króna, og VG var á svipuđum slóđum međ 38,6 milljóna króna tap áriđ 2009. Ţetta ásamt fullt af áhugaverđri tölfrćđi má lesa um hér:

20.1.2011 Ţegar ţetta er skrifađ hafa allir flokkar sem eiga fulltrúa á Alţingi skilađ ársreikningi, nema Framsóknarflokkurinn. Búast má viđ ađ ţessi gögn verđi uppfćrđ ţegar ţar ađ kemur.

Í Morgunblađinu í gćr birtist umfjöllun á bls. 12 undir fyrirsögninni "Afkoman 2009 markast af ţingkosningum" (tengill hér fyrir áskrifendur mbl) ţar sem fjallađ er um fjárhagslega afkomu stjórnmálaflokkanna. Í rammagrein sem ég leyfi mér ađ birta hér tilvitnađa, er sérstaklega getiđ um ţau samtök sem ein skiluđu ársreikningi á réttum tíma:

SAMTÖK FULLVELDISSINNA

Hagnađur 5.000 krónur

Ársreikningar Samfylkingar og Framsóknarflokksins eru samkvćmt upplýsingum frá Ríkisendurskođun vćntanlegir til birtingar en flokkarnir áttu ađ hafa skilađ um áramót.

Samtök fullveldissinna skiluđu hins vegar inn reikningi á réttum tíma. Í samanburđi viđ ađra flokka er hann ekki burđugur, sýnir 34.000 krónur í tekjur gegnum félagsgjöld og tćp 29.000 í gjöld. Hagnađur ársins er rúmar 5.000 krónur. Engin framlög eru skráđ til samtakanna ţetta áriđ en ţau starfa enn og halda m.a. úti bloggsíđunni www.fullvalda.blog.is.

Ég fagna ţví ađ sjálfsögđu ađ ţessi rúmlega ársgömlu samtök sem ég tilheyri skuli fá svona jákvćđa umfjöllun. Engu ađ síđur langar mig ađ koma á framfćri tveimur leiđréttingum: Annars vegar er ranghermt ađ skilafrestur ársreikninga hafi veriđ um áramót, hiđ rétta er ađ skilafrestur ársreikninga samkvćmt 9. gr. laga um fjármál stjórnmálasamtaka er 1. október ár hvert eins og kemur einnig fram í fréttatilkynningu Ríkisendurskođunar frá 17. des. sl. Hins vegar er ranghermt ađ tekjur Samtaka Fullveldissinna séu í gegnum félagsgjöld, en hiđ rétta er ađ í samtökunum hafa hingađ til ekki veriđ innheimt félagsgjöld og allar tekjur veriđ í formi frjálsra framlaga frá einstaklingum. Loks má benda á ađ auk bloggsíđunnar er ađalsíđa Samtaka Fullveldissinna: fullvalda.is. Eins og réttilega segir í fréttinni erum viđ enn starfandi, viđ erum líka bara rétt ađ byrja en áhugasamir eru hvattir til ađ kynna sér stefnuna og nýir félagar eru velkomnir í samtökin.


mbl.is Tap hjá Samfylkingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Hvernig eigum viđ ađ treysta ţingmönnum ţessara flokka fyrir landsstjórninni, ţeir geta ekki einu sinni rekiđ flokkana sína fyrir ofan núlliđ?  Burt međ spillingarliđiđ....

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2011 kl. 00:44

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Lausnin er einföld. Kjósiđ nćst ţann flokk sem stóđ í skilum.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.1.2011 kl. 02:38

3 Smámynd: Einar Guđjónsson

Ríkisskattstjóri tekur nú miskunnarlaust út af skrá hlutafélög sem ekki hafa skilađ ársreikningi. Auđvitađ sanngjarnt og eđlilegt ađ stjórnmálaflokkar sem ekki gera ţađ heldur verđi líka afmáđir úr opinberum skrám.

Einar Guđjónsson, 23.1.2011 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband