Færsluflokkur: Dægurmál
Tony Montana...
10.10.2007 | 14:38
...úr myndinni Scarface kemur óhjákvæmilega upp í hugann við lestur þessarar einkennilegu fréttar, sem væri sennilega ekki einu sinni frétt nema vegna þess að sá látni var afkomandi Bismarcks. Rokk og ról!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1-0 fyrir Gísla Martein.
8.10.2007 | 18:24
Eins gott fyrir Vilhjálm að þetta kemur ekki upp í miðri prófkjörsbaráttu, þá væri hætt við strákurinn tæki af honum stólinn með þessari frammistöðu! Skynsamleg og yfirveguð viðbrögð í erfiðri stöðu, en með fullri virðingu fyrir okkar ágæta borgarstjóra...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þeir geta rifið kjaft...
25.9.2007 | 22:54
...tannlæknar þ.e. ;)
Dægurmál | Breytt 3.10.2007 kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Málið rannsakað sem glæpur.
9.2.2007 | 08:50
Skv. ABC News verður hótelherbergið þar sem hún lést rannsakað sem vettvangur glæps. Þar er haft eftir einum af lögfræðingum Önnu, að þetta sé annað dauðsfallið í þessari fjölskyldu á stuttum tíma sem tengist ofneyslu lyfja, og í bæði skiptin hafi Howard...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allt í steik...
7.2.2007 | 14:43
Var að koma af vettvangi, átti þarna leið um rétt eftir að slysið átti sér stað. Þetta var frekar ljótt slys, bílar oltnir þvers og kruss á götunni, vonandi urðu ekki alvarleg slys á fólki. Öll umferð niður brekkuna stöðvaðist í dágóða stund og breyttist...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nagladekk skapa meiri vanda en þeim er ætlað að leysa!
28.1.2007 | 13:57
Ég bý í Reykjavík á 3 börn, miðstrákurinn fékk RS-veiru í öndunarfærin þegar hann var pínulítill. Síðan þá hefur hann verið mjög gjarn til að fá öndunarfærasýkingar og astmaköst, sérstaklega á veturna þegar er stillt veður með þurrk og frosti, og...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðaði hann á grindverkið eða hvað? ;)
10.1.2007 | 12:29
Maður hefur svosem heyrt um að krakkar að leik hafi dottið í tjörnina, en að bílar geri það er líklega nýlunda. Skondið samt að þetta skyldi einmitt gerast á eina staðnum þar sem er grindverk meðfram tjarnarbakkanum, og samt skuli hann lenda útí. ;)...
Dægurmál | Breytt 28.1.2007 kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)