Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Norski Olíusjóðurinn vs. Bank of America

Dagens Næringsliv segir frá (íslensk þýðing er mín): Yngvi Slyngstað yfirmaður lífeyrissjóðs norska ríkisins (olíusjóðsins) lögsækir nú húsnæðislánasjóðinn Country-wide ásamt núverandi eiganda Bank of America og endurskoðunarfyrirtækinu KPMG í...

Ályktað út frá ófullkomnum forsendum

Á Evrópuvefnum er reynt að svara þeirri spurningu hver hlutur Íslands hefði verið í þeim "björgunarpökkum" sem ESB-ríkin hafa þurft að útdeila, ef landið væri fullgildur meðlimur í sambandinu og myntbandalaginu. Það er vissulega erfitt að leggja mat á...

Innan við 5% afskrifta til einstaklinga

Í gær birti ég færslu þar sem ég gerði tilraun til að bera saman tölur um afskriftir á skuldum heimila (einstaklinga) annars vegar og fyrirtækja hinsvegar. Þar sem tölurnar áttu sér ólíkan uppruna og voru fundnar með ólíkum aðferðum gat ég hinsvegar engu...

Afskriftir fyrirtækja dygðu margfalt fyrir heimilin

Í nýjasta hefti Tíundar , tímariti Ríkisskattstjóra, er fjallað um skuldir fyrirtækja. Þar kemur fram að á árinu 2009 virðist sem skuldir íslenskra fyrirtækja hafi lækkað um 4.852 ma.kr. sem megi rekja til gjaldþrota og afskrifta á skuldum. Í vikunni sem...

Eru gerðarbeiðendur löglegir veðhafar?

Mikill fjöldi nauðungaruppboða er sagður yfirvofandi, en í hversu mörgum þeirra ætli gerðarbeiðandi sé í raun löglegur veðhafi og eigandi skuldarinnar? Hagsmunasamtökum Heimilanna hafa borist upplýsingar um fjölmörg tilvik þar sem nauðungaruppboð hafa...

Formaður lögmannafélags varðhundur glæpagengja

Formanni lögmannafélagsins ætti að vera fullljóst að Hæstréttur hefur úrskurðað að vaxtaberandi bílasamningar séu í raun lán. Enda eru þeir meðhöndlaðir sem slíkir í bókhaldi fjármálafyrirtækjanna sjálfra. Ákvæði þeirra um vörslusviptingar "hins leigða"...

Óverðtryggð lán raunhæfur valkostur

Umræðan um afnám verðtryggingar hefur virkilega hafið sig á flug að undanförnu. Sem er vel því nú er einmitt mánuður eftir þar til Undirskriftir Heimilanna við kröfu um leiðréttingu verðtryggðra lána og afnám verðtryggingar, verða afhentar þegar...

Gríski harmleikurinn á sér engin takmörk

Skuldir Grikklands eru óviðráðanlegar og björgunarlánapakkarnir guðmávitahvaðmörgu frá ESB/ECB/IMF duga ef til vill ekki til að bjarga ríkissjóði frá greiðsluþroti. Samkvæmt nýlekinni skýrslu gríska fjármálaráðuneytisins. Ráðherrann brást við...

Fór Ísland í stríð við geimverur?

Bloggarinn Paul Krugman hagfræðingur, segir að Ísland hafi gert rétt með því að fara óhefðbundna leið í gegnum kreppuna, í grein sem hann skrifar í tilefni af "útskrift" landsins af gjörgæsludeild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Athyglisverðasti hlutinn af...

Ögmundur tekur undir kröfur Hagsmunasamtaka Heimilanna

„Sú krafa var uppi í upphafi kreppunnar að allar skuldir yrðu færðar niður á þeim grundvelli sem Hagsmunasamtök heimilanna kröfðust. Þeirri hugsun var ég algerlega sammála,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra í tilefni af brotthvarfi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband