Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Skuldatryggingarálag Íslands undir Evrópumeðaltali

Bloomberg fjallar í dag um nýlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands. Vitnað er í Ásgeir Jónsson fyrrum yfirmann greiningardeildar Kaupþings, sem tókst ekki að greina ástæður hrunsins fyrr en eftir á, en hann segir að þessi ákvörðun opni fyrir þann...

Kemur Sheikh Al-Thani evrunni til "bjargar"?

Tilkynnt var í dag um fyrirhugaða sameiningu tveggja grískra banka og endurfjármögnun svo úr verður stærsti banki suðausturhluta álfunnar: Alpha Eurobank. Fjórðungur hlutfjárframlagsins og jafnframt 16% eignarhlutur í hinum nýja banka er sagður muni...

Almenna leiðréttingu NÚNA!

Samstarfi íslenskra stjórnvalda og alþjóðagjaldeyrissjóðsins lauk formlega í dag þegar síðasta endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands var samþykkt af stjórn sjóðsins í Washington. Þessu hefðu margir eflaust viljað fagna. En því miður fellur fögnuðurinn í...

Myndbandskynning um verðbótaútreikninga

Hér má sjá samantekt Guðbjörns Jónssonar á lagagrundvelli verðbótaútreikninga, ásamt ítarlegri greiningu hans á ólíkum reikniaðferðum fyrir afborganir verðtryggðra lána. Munið svo eftir Undirskriftasöfnun Heimilanna

Kennslustund í verðbótareikningi

Í Morgunblaðinu í dag er haft eftir Stefáni Inga Valdimarssyni stærðfræðingi að það gefi sömu niðurstöðu fyrir lántaka að verðbæta höfuðstól láns og að verðbæta greiðslur af sama láni. En f yrst það er stærðfræðingur sem heldur þessu fram er ef til vill...

Sýnidæmi um útreikning verðbóta

Köllum: A=afborgun (heildarlánsfjárhæð/fjöldi gjalddaga), E=eftirstöðvar (höfuðstóls), V=vaxtahlutfall (prósenta), N=neysluverðsstuðull (hlutfallsleg hækkun vísitölu) 1) Í stað þess að verðbæta á hverjum gjalddaga greiðslu af nafnvirði eftirstöðva : (A +...

Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði vill falsað geimverustríð

Paul Krugman nóbelsverðlaunahafi í hagfræði í viðtali á CNN: If we discovered that space aliens were planning to attack and we needed a massive buildup to counter the space alien threat and really inflation and budget deficits took secondary place to...

Hvenær er nauðungaruppboð löglegt?

Það sem af er ári hafa 175 fasteignir verið seldar ofan af Reykvíkingum og vel á annað þúsund uppboða til viðbótar eru í farvatninu. En hversu mörg þessara uppboða ætli séu í raun og veru lögmæt? Í Bandaríkjunum er uppi sú fáránlega staða að lögmæti...

Hagfræðirapp

Sjáið hagfræðingana Friedrich Hayek frumkvöðul efnhagslegs athafnafrelsis, og John Maynard Keynes boðbera ríkisafskipta og miðstýringar, útkljá hugmyndafræðilegan ágreining sinn með einvígi í bundnu máli: "Fear the Boom and Bust" a Hayek vs. Keynes Rap...

Sjálfsmark?

Knattspyrnuliðið Real Madrid tók árið 2009 lán að jafnvirði 12,7 milljarða króna hjá Sparisjóði Madridar, til að fjármagna kaup félagsins á leikmönnunum Ronaldo og Kaká. Sparisjóðurinn á nú í kröggum og hefur leitað á náðir evrópska seðlabankans um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband