Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Öxl er ekki hendi í knattspyrnu

Viðtengd frétt fjallar um athyglisvert mál sem kom í sumar til kasta úrskurðarnefndar vátryggingarmála þar sem var deilt um hvort öxl manns teldist vera hluti handleggsins og þar með útlimur eða hluti af búknum. Eins og háttaði til í málinu hefði...

Þjóðarsjóður?

Er gjaldeyrisforði seðlabankans ekki þjóðarsjóður?

Banna EKKI gistirekstur í íbúðarhúsnæði

Meðfylgjandi frétt er efnislega röng. Þar er étið upp úr til­kynn­ingu á vef Stjórnarráðsins að sam­kvæmt nýlegri laga­breyt­ingu verði rek­end­um gisti­staða ekki leng­ur heim­ilt að leigja út gistirými sem er skil­greint sem íbúðar­hús­næði. Hið rétta...

Rafmyntagröftur er ofurtölvuþjónusta

Ein af stjórnendum gagna­vers­fyr­ir­tæk­is­ins atN­orth segir í viðtengdri frétt að námugröftur eftir raf­mynt­um í ís­lensk­um gagna­ver­um sé á und­an­haldi. Svo er haft eftir henni: „Inn­an nokk­urra mánaða verðum við hjá atN­orth al­veg far­in...

Fleiri réttindi eru í stjórnarskrá en eignarréttur

Húseigendafélagið leggur í umsögn sinni um frumvarp um breytingar á húsleigulögum sem liggur fyrir á Alþingi, aðaláherslu á eignarrétt fasteignaeigenda sem eru leigusalar. Það er í sjálfu sér allt í lagi því sá réttur er bundinn í stjórnarskránna. Slík...

Heimildir lífeyrissjóða til að fjármagna leiguíbúðir

Nokkuð lengi hefur verið kallað eftir því að lífeyrissjóðir komi af krafti að fjármögnun á uppbyggingu leiguíbúða til að auka framboð á húsnæðismarkaði. Lífeyrissjóðirnir hafa kvartað yfir því að þeir geti það ekki vegna of þröngra takmarkana sem...

Hunsa þunga fjárhagsstöðu (allra hinna) heimilanna

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma á fót starfshópi til að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu bænda vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Sjá tilkynningu: Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda Enginn slíkur starfshópur hefur verið skipaður...

Verðbólguhvetjandi vaxtahækkanir

Geta vaxtahækkanir aukið verðbólgu? Skoðum málið. „Það sem maður er orðinn mjög hugsi yfir er það hvernig reiknaða húsa­leig­an hef­ur áhrif á verðbólg­una eins og hún mæl­ist í dag. En okk­ur sýn­ist að rúmt pró­sent af þess­ari átta pró­senta...

Meintar "vinsældir" verðtryggðra lána

Á forsíðu Viðskiptamoggans í dag kemur fram eftirfarandi fullyrðing: "Vinsældir verðtryggðra lána hafa farið vaxandi frá því í byrjun síðasta árs." Sambærilegar fullyrðingar um meintar "vinsældir" verðtryggðra lána komu fram á málþingi á vegum...

Lækkið þá vextina!

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur frá kynningu nýjustu vaxtahækkunar í morgun tönnlast á því í viðtölum við fjölmiðla að hann hefði viljað sjá meiri sparnað hjá almenningi. Því miður datt engum fjölmiðlamanni að fylgja því eftir og spyrja hann...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband