Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Hvađ međ rannsókn á ađförinni ađ heimilunum?

Flest sem gerđist í ađdraganda bankahrunsins hefur veriđ rćkilega rannsakađ. Fyrir um tveimur mánuđum hóf RÚV ađ greina frá umfangsmiklum stuldi og leka á gögnum frá tilteknu embćtti sem stóđ ađ sumum ţeirra rannsókna. Allar götur síđan hefur nýkjörinn...

Rangfćrslur leiđréttar

Utanríkisráđuneytiđ birti í fyrradag svohljóđandi tilkynningu: Vegna fréttar Morgunblađsins um bókun 35 Í frétt í Morgunblađinu í dag er fullyrt ađ bókun 35 krefjist ţess ađ EES-reglur eigi ađ ganga framar íslenskum lögum og ađ ţađ feli í sér framsal...

Almennur fyrningarfrestur kröfuréttinda er fjögur ár

Lesandi sendi Smartlandi spurningu um fyrningartíma skattaskuldar. Einhverra hluta vegna er ţeirri spurningu ekki beinlínis svarađ heldur fjallađ um fyrningartíma skattalagabrota. Fyrning refsinga fyrir afbrot er alls ekki ţađ sama og fyrning skulda eđa...

Ranghugmynd um (samfélags)banka

Fréttakona Viđskiptamoggans ber fram spurningu sem byggir á alvarlegri ranghugmynd, í viđtali viđ Agn­ar Tóm­as Möller í ţćttinum Spursmál. Spurningin er svohljóđandi: "Er einhver lćrdómur sem viđ getum dregiđ af ÍL-sjóđs málinu? Ţví hefur til dćmis...

Leiga á móti leigu er skattfrjáls

Í viđtengdri grein er svarađ spurningu frá lífeyrisţega sem fer erlendis á vet­urna og spyr hvort hann geti leigt íbúđina sína út á međan án ţess ađ fá skerđing­ar? Eins og er réttilega bent á í svarinu teljast leigutekjur til fjármagnstekna og sem...

Öxl er ekki hendi í knattspyrnu

Viđtengd frétt fjallar um athyglisvert mál sem kom í sumar til kasta úrskurđarnefndar vátryggingarmála ţar sem var deilt um hvort öxl manns teldist vera hluti handleggsins og ţar međ útlimur eđa hluti af búknum. Eins og háttađi til í málinu hefđi...

Ţjóđarsjóđur?

Er gjaldeyrisforđi seđlabankans ekki ţjóđarsjóđur?

Banna EKKI gistirekstur í íbúđarhúsnćđi

Međfylgjandi frétt er efnislega röng. Ţar er étiđ upp úr til­kynn­ingu á vef Stjórnarráđsins ađ sam­kvćmt nýlegri laga­breyt­ingu verđi rek­end­um gisti­stađa ekki leng­ur heim­ilt ađ leigja út gistirými sem er skil­greint sem íbúđar­hús­nćđi. Hiđ rétta...

Rafmyntagröftur er ofurtölvuţjónusta

Ein af stjórnendum gagna­vers­fyr­ir­tćk­is­ins atN­orth segir í viđtengdri frétt ađ námugröftur eftir raf­mynt­um í ís­lensk­um gagna­ver­um sé á und­an­haldi. Svo er haft eftir henni: „Inn­an nokk­urra mánađa verđum viđ hjá atN­orth al­veg far­in...

Fleiri réttindi eru í stjórnarskrá en eignarréttur

Húseigendafélagiđ leggur í umsögn sinni um frumvarp um breytingar á húsleigulögum sem liggur fyrir á Alţingi, ađaláherslu á eignarrétt fasteignaeigenda sem eru leigusalar. Ţađ er í sjálfu sér allt í lagi ţví sá réttur er bundinn í stjórnarskránna. Slík...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband