Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og nýr formaður VG hefur lagt fram nýtt frumvarp um Lánasjóð íslenskra námsmanna, þar sem engin tilraun er gerð til að afnema verðtryggingu námslána. Nýlega hefur þó komið fram í máli Seðlabankastjóra á opnum fundi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hér eru í heild sinni þeir hlutar landsfundarályktunar Sjálfstæðisflokksins um efnahags- og viðskiptamál er varða neytendalán, lesendum til glöggvunar. Verðtrygging Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að forgangsverkefni nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
„Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að forgangsverkefni nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta starfsári verði markviss og tímasett áætlun um að verðtryggð húsnæðis- og neytendalán verði ekki almenn regla líkt og verið hefur,“ Verði ekki almenn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er að segja verðtrygginguna? Ætla Sjálfstæðismenn að útrýma henni líka eða hvað? Svo virðist ekki vera ef marka má tillögu formannsins um málamiðlanir í þeim efnum: Bjarni með sáttatillögu um verðtryggingu - mbl.is „Sjálfstæðisflokkurinn leggur...
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verðtrygging er jólsveinahagfræði sem orsakar verðbólgu og grefur sífellt undan stöðugleika gjaldmiðilsins. Indexation considered harmful - bofs.blog.is Gjaldþrot verðtryggingar - bofs.blog.is Verðtryggingin ER hinn undirliggjandi vandi - bofs.blog.is...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins gleymdi því ekki í ræðu sinni við setningu landsfundar í dag að minna á það hver er hin raunverulega forgangsröð í stefnu flokksins. Svo ég leyfi mér að vitna í setningarræðu formannsins: Sterkt og öflugt...
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
http://www.skynsemi.is/ Hér er samningurinn ef þið viljið endilega lesa hann fyrst: http://www.utanrikisraduneyti.is/media/esb/lissabon-sattmali/Lissabon-heildarskjal.pdf UPPFÆRT: Svo virðist sem upphaflegi hlekkurinn sé dauður, en skjalið er hinsvegar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Samtök fjármálafyrirtækja hafa brugðist ókvæða við nýri skýrslu Samkeppniseftirlitsins, þar sem hár rekstrarkostnaður bankanna er gagnrýndur auk þess sem varað er við samþjöppun og hættu sem stafar af einsleitni sem einkennir íslenskan fjármálamarkað....
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Framsóknarflokkurinn virðist telja ástæðu til að setja lög sem fyrirbyggja að erlendir aðilar og stjórnvöld geti stundað eða fjármagnað pólitískan áróður hér á landi. Af þessu tilefni er kannski rétt að vekja athygli á því að hér eru nú þegar í gildi...
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Frá Hagsmunasamtökum heimilanna 5.2.2013: Hagsmunasamtök heimilanna hafa tekið enn eitt skref í baráttu sinni fyrir afnámi verðtryggingar á neytendalánum, en varaformaður samtakanna Guðmundur Ásgeirsson hefur ritað "Frumvarp til laga um breytingu og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»