Ekki famlengja heldur rifta
12.9.2014 | 21:04
Maður framlengir ekki ólöglega gjörninga, heldur riftir þeim.
Eða hunsar þá bara alfarið og heldur áfram lífi sínu.
Íslenska ríkið á ekki að borga neitt vegna Icesave.
Um það liggur fyrir dómur EFTA-dómstólsins.
Það hlýtur að eiga jafnt við um ríkisfyrirtæki.
Annars væri niðurstaða dómsins áhrifalaus.
Íslenska ríkið hlýtur að virða EFTA-dóma.
![]() |
Framlenging skuldabréfa lykilatriði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Hvatning til að sækja um Leiðréttinguna
31.8.2014 | 16:50
Samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu ætlar ráðherra að leggja til að frestun á nauðungarsölum muni verða framlengd til 1. mars 2015. Þessi skjótu viðbrögð við áskorun Hagsmunasamtaka heimilanna frá 21. ágúst síðastliðnum eru að sjálfsögðu jákvæð.
Fram kemur í tilkynningu ráðuneytisins að frestun sé háð því að gerðarþoli hafi sótt um Leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána samkvæmt ákvæðum laga þar að lútandi. Samkvæmt upplýsingum frá leiðréttingardeild Ríkisskattstjóra, munu nokkrar vikur líða frá 1. september þar til niðurstöður útreikninga á leiðréttingum liggja fyrir, og eftir það munu umsækjendur hafa þrjá mánuði til að taka afstöðu til þeirra.
Þannig virðist vera óhætt að sækja um leiðréttingu, þó svo að beðið sé dóms um ólögmæti lánasamninga, þar sem það útilokar ekki að hægt sé að falla frá umsókn um leiðréttingu á síðari stigum án þess að af því verði sérstakar afleiðingar. Það er því við hæfi að hvetja alla sem gætu mögulega átt rétt á leiðréttingu að sækja um hana. Ekki síst ef viðkomandi telur hættu á að nauðungarsala eða aðför sé yfirvofandi.
Búist er við að frestur til að samþykkja eða afþakka Leiðréttinguna muni verða öðru hvoru megin við næstu áramót, en boðuð frestun á nauðungarsölum muni ná til 1. mars á næsta ári. Það er því rúmlega sá tími sem þarf að líða áður en taka þarf afstöðu til niðurstöðu Leiðréttingar. Áður en að því kemur má búast við línur verði farnar að skýrast í dómsmálum þannig að neytendur geti tekið upplýstari ákvarðanir um hagsmuni sína, heldur en þeim hefur hingað til gefist kostur á.
Boðuð frestun nauðungarsalna er því tvímælalaust skref í rétta átt.
![]() |
Vill fresta uppboðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sýslumenn áfram undir innanríkisráðherra
26.8.2014 | 17:10
...og þar með nauðungarsölur á heimilum landsmanna, sem að óbreyttu munu hefjast á ný af fullum þunga þegar frestun þeirra lýkur um næstu mánaðamót.
Nema ráðherran taki í taumana og framlengi frestinn.
Ráðherra sem þarf einmitt á björgunarhring að halda.
![]() |
Dómstólar og lögregla undir nýtt ráðuneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekkert hlaup?
24.8.2014 | 11:22
![]() |
Borða Hraun og drekka gos |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Efni í áramótaskaupið!
20.8.2014 | 19:29
Á vef RÚV kemur fram að sjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hafi óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ástæðan er sögð vera brot fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna, sem stjórnin segir hafa viðgengist í mörg ár.
Það sem gerir þetta mál að einum stórum brandara, er að brot hins fráfarandi framkvæmdastjóra felast meðal annars í því að hafa ekki staðið skil á greiðslu afnotagjalda fyrir hugbúnað sem samtökin keyptu eða hafa í það minnsta haft afnot af.
Einnig er um að ræða margvíslegt misferli, þar á meðal skilasvik vegna lögboðinna gjalda, sem geta varðað fangelsi ef umfang brotanna telst nægilegt til að réttlæta slíka refsingu.
Það segir átakanlega sögu fyrir þessi samtök, að fall þeirra skuli mega rekja til þess, meðal annars, að hafa ekki virt höfundarrétt! (Skot í fótinn myndu sumir segja.)
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldgosaspá bofsins
18.8.2014 | 22:50
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hver tekur við sem dómsmálaráðherra?
15.8.2014 | 21:18
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
SEGJAST fara eftir siðareglum frá 2011
15.8.2014 | 17:49
Gjaldþrot vænlegra en greiðsluaðlögun
15.8.2014 | 08:37
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viðurkennt að leiga sé fjármagnskostnaður
14.8.2014 | 15:25
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Takmarka þarf breytilegan lánskostnað
12.8.2014 | 20:44
Viðskipti og fjármál | Breytt 13.8.2014 kl. 01:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Auglýst eftir verðtryggðum lífeyrisþegum
10.8.2014 | 17:39
Ísland er ekki Argentína...
31.7.2014 | 16:27
Viðskipti og fjármál | Breytt 1.8.2014 kl. 01:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Þversagnir stjórnvalda um neytendalán
19.7.2014 | 01:16
Verðtrygging | Breytt 22.7.2014 kl. 04:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lýsing bauð sjálf neikvæða vexti !
7.7.2014 | 17:00
Gengistrygging | Breytt 8.7.2014 kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)