Fullveldissinnar á samstöðufundi
15.8.2009 | 01:44
Fulltrúar úr Samtökum Fullveldissinna voru að sjálfsögðu á samstöðufundinum á Austurvelli í gær. Helgi Jóhann Hauksson var þar einnig á ferð með myndavél og birti fullt af góðum myndum frá fundinum á bloggi sínu. Ég vona að Helgi taki því ekki illa þó ég birti eina þeirra hér, af mér sjálfum og Axel Þór Kolbeinssyni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:44 | Facebook
Athugasemdir
Hvaða skoðun hafa Fullveldissinnar á aðildarumsókn okkar í ESB ?
Ína (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 15:51
Ína, hér er svarið:
ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB - NEI við Icesave
Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is
http://l-listinn.blog.is/blog/l-listinn/
Ísleifur Gíslason, 15.8.2009 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.