Hverjir "eiga" Alþjóðagjaldeyrissjóðinn?
21.7.2009 | 16:46
Atkvæðavægi "vestrænna" þjóða í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum:
IMF Member Country | Votes: | percentage of total |
Austria | 0,86% | |
Belgium | 2,09% | |
Bulgaria | 0,30% | |
Cyprus | 0,07% | |
the Czech Republic | 0,38% | |
Denmark | 0,75% | |
Estonia | 0,04% | |
Finland | 0,58% | |
France | 4,86% | |
Germany | 5,88% | |
Greece | 0,38% | |
Hungary | 0,48% | |
Ireland | 0,39% | |
Italy | 3,19% | |
Latvia | 0,07% | |
Lithuania | 0,08% | |
Luxembourg | 0,14% | |
Malta | 0,06% | |
the Netherlands | 2,34% | |
Poland | 0,63% | |
Portugal | 0,40% | |
Romania | 0,48% | |
Slovakia | 0,17% | |
Slovenia | 0,12% | |
Spain | 1,39% | |
Sweden | 1,09% | |
the United Kingdom | 4,86% | |
Evrópusambandið | 32,08% | |
Australia | 1,47% | |
Canada | 2,89% | |
New Zealand | 0,41% | |
the United States | 16,77% | |
+ Engilsaxnesk ríki utan Evrópu | 21,54% | |
= | 53,62 |
Ráðandi hlutur?
Þess má geta að 15% duga til að hafa neitunarvald yfir ákvörðunum sjóðsins. Því hlutfalli ná aðeins Bandaríkin upp á eigin spýtur, þrjú stærstu Evrópusambandsríkin geta hinsvegar náð fram neitunarvaldi en aðeins ef þau sameinast um það. Stærstu ríkin sem ekki eru inni á þessum lista eru: Japan með 6,02%, Kína með 3,66%, Saudi Arabía með 3,17%, Rússland með 2,7% en önnur ríki eru með minna en 2%.
Flokkur: Öryggis- og alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir þessar góðu upplýsingar og upprifjanir á síðunni.
María Kristjánsdóttir, 21.7.2009 kl. 17:38
SVIKA11
Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 21:09
Athyglisvert þetta Mummi. Takk fyrir.
Sigurjón, 21.7.2009 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.