Hvaða árangur?

Tugir fyrrverandi starfsmanna gömlu bankanna, sem fóru á hausinn, undirbúa nú kröfur á hendur þrotabúum bankanna vegna vangoldinna launa. Starfsfólkið telur sig eiga inni árangurstengdar greiðslur...

Ég hef fulla samúð með þeim sem eiga réttmætar kröfur vegna vangoldinna launa, hef sjálfur verið í þeirri stöðu, en vonandi er ég ekki einn um að finnast þetta vera talsverður útúrsnúningur. Ef uppgjör á umræddum starfskjörum ætti sannarlega að vera árangurstengt, þá væri það eina rétta að senda þeim gíróseðla í stað launaseðla! Þarna hljóta að vera í farabroddi sömu starfsmenn og fengu að kaupa hlutabréf í bönkunum sem þeir unnu hjá, án þess að taka á sig persónulega áhættu vegna þeirra fjárfestinga.


mbl.is Tugir launakrafna í farvatninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

V'A'A'A'A'A'A'A'A  Ósvífnin á sér víst engin takmörk, setja allt á hausinn og heimta áragnurstengd laun fyrir það. NEI, tek undir að senda þeim Gíróseðla í staðinn.

Biggi (IP-tala skráð) 13.7.2009 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband