Rangtúlkun á efnahagslegum veruleika
4.6.2009 | 09:27
"Samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar þykir hinn aukni áhugi á málminum góða vísbending um að bjartara sé framundan í efnahagslífinu."
Ööööö... nei! Hækkun á gulli = lækkun á dollar (hann er að deyja)! Þetta er ekkert annað en fjármagnsflótti.
Fjárfestar auka kaup á gulli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála. Flótti úr skítugum pappír í eitthvað fast og raunverulegt er ekki merki um efnahagsbata heldur merki um aukinn ótti við endalok "spilaborgarinnar".
Snjalli Geir, 4.6.2009 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.