...og verða það vonandi framvegis.
19.5.2009 | 10:44
Í fréttinni stendur að höfuðstöðvar ESB í Berlaymont byggingunni í Brüssel verði lokaðar í dag vegna eldsvoða sem varð þar í gær. Blessunarlega varð ekkert manntjón af eldinum aðeins skemmdir á húsnæðinu, sem ætti auðvitað bara að loka til frambúðar!
Höfuðstöðvar ESB lokaðar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Öryggis- og alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Sæll Guðmundur.
Hjartanlega sammála þér !
Áfram Ísland.
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.