EFTA vann ESB í Eurovision!
17.5.2009 | 23:25
Þessa helgina bar það helst til tíðinda að EFTA þjóðirnar Noregur og Ísland söltuðu gjörsamlega ESB-ríkin í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Fer vel á því og vonandi er þetta bara forsmekkurinn að farsælu samstarfi frændþjóðanna í Evrópumálum!
Þúsundir fögnuðu Rybak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.