Dottin aftur í styrkingu!

Sagt er að í upphafi viðskipta í morgun hafi krónan veikst dálítið, en nú þegar þetta er skrifað í hádeginu hefur hún styrkst á ný, vísitalan komin niður í 193,3038 stig. Inngrip Seðlabanka? Vonandi heldur þessi styrking bara áfram, gengið er núna komið á svipaðar slóðir og það var fyrir bankahrunið.


mbl.is Krónan veikist á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband