Kjósa 21. mars
28.1.2009 | 10:32
Fyrsti laugardagurinn sem rennur upp að loknum 45 daga lögbundnum fresti mun verða 21. mars, sem er tilvalin tímasetning fyrir kosningar. Er eftir nokkru að bíða?
Greinir á um kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, það er sannarlega eftir nokkru að bíða.
VG eru að reyna drífa kosningar í gang sem fyrst, svo að ekki vinnist tími til að setja á fót ný framboð. Þeir vilja vera eini raunverulegi kosturinn fyrir þá sem finnst Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn og Samfylking óhæf.
Ég vil ekki kjósa neinn af flokkunum sem eru á þingi í dag, og ég þekki marga sem eru sammála mér, það er móðgun við okkur að reyna að drífa þetta í gegn áður en aðrir valkostir fá tíma til að myndast.
Maí er alveg í það allra fyrsta, mætti vera í Júní.
Alexandra Briem, 28.1.2009 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.