Það ER stjórnarkreppa nú þegar!
22.1.2009 | 20:15
Það mætti góðfúslega benda ráðherrum ríkisstjórnarinnar á að það er nú þegar pólitísk kreppa á Íslandi. Allt þeirra tal um að "það má ekki kjósa því þá verður stjórnarkreppa ofan á allt saman" er innantómur hræðsluáróður. Stjórnarkreppan er staðreynd og tafarlaus ákvörðun um endurnýjun er lausnin, ekki öfugt!
Lengi lifi byltingin.
Viljum ekki stjórnarkreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.