Út með allt pakkið!

Það verður að koma ný stjórn sem þorir að senda stígvélið á Seðlabankann, vaða skítinn og jann að bera ábyrgð. Krefjumst þess að boðað verði til kosninga sem fyrst, það er eina leiðin út úr þessu pólitíska óanægjukófi sem vofir yfir. Linkurinn er líka hérna hægra megin á síðunni.

Lengi lifi byltingin!


mbl.is Safna undirskriftum vegna kröfu um kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Þetta lítur ekki vel út almenningur hefur tapað allri tiltrú á forustumönnum landsins og neistinn að búa á landinu er að slökkna.

Þeir sem yfirgefa ekki landið óttast ég að reyni að sniðganga eins og hver getur skyldu sína til ríkisins.

Með fallandi ál og fiskverði mun gengið síga með.

Til að almenningur öðlist tiltrú á landinu okkar aftur þarf að lofa kosningum eins fljót og auðið er.

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 28.10.2008 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband