"Fréttin" er skáldskapur
26.10.2013 | 14:19
http://en.wikipedia.org/wiki/Mermaid#Animal_Planet_broadcasts
"... in May 2013, Animal Planet aired another docu-fiction titled Mermaids: The New Evidence featuring "previously unreleased video evidence", including what a former Iceland GeoSurvey scientist witnessed while diving off the coast of Greenland in an underwater submersible. The videos provide two different shots of what appears to be a humanoid creature approaching and touching their vehicle. NOAA once again released a statement saying "The person identified as a NOAA scientist was an actor." The actor is separately identified as David Evans of Ontario, Canada."
Ísland vildi ekki sýna mynd af hafmeyju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
Athugasemdir
Áhugavert er líka að Visir.is er þegar búinn að falla fyrir þessari "frétt" seinasta sumar.
Jón Grétar (IP-tala skráð) 26.10.2013 kl. 14:46
Eru stjórnvöld á Íslandi að reyna að koma í veg fyrir að fjallað sé um myndskeið sem danskir vísindamenn náðu af hafmeyju úti fyrir strönd Grænlands? Þessu er haldið fram í „frétt“ á sjónvarpsstöðinni Animal Planet.
Vísir enganveginn fallinn, bara sniðug fyrirsögn.
GummiSnorri (IP-tala skráð) 27.10.2013 kl. 04:59
Síðasta málsgreinin er óskiljanleg. - Íslensk stjórnvöld stýra leiðangrinum? Óttast lögsögn? Dönsk stjórnvöld stöðva leit í kjölfarið.
Hverjir hefðu átt að fara í lögsókn við hvern og af hverju?
Íslensk stjórnvöld stýra undirbúningi að olíuleit í lögsögu Grænlands - og borga þá að sjálfgsögðu kostnaðinn, eða?
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.10.2013 kl. 12:53
Þetta er ekki raunveruleg frétt, heldur var þátturinn sem um ræðir sviðsetning frá upphafi til enda.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.10.2013 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.