Spáir samdrætti á Kýpur til 2015
20.5.2013 | 15:52
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagkerfi Kýpur muni dragast saman um 8,7% á þessu ári, og 3,9% á því næsta, en vaxa um 1,1% á því þarnæsta eða 2015.
Einfaldur hlutfallareikningur leiðir í ljós að:
(100%-8,7%)*(100%-3,9%)*(100%+1,1%) - 100% = -11,3%
Með öðrum orðum er spáð 11,3% samdrætti næstu þrjú ár.
Samt er reynt að spinna fréttina sem "hagvöxt árið 2015".
Fréttatilkynningin hlýtur að hafa verið samin í Brüssel!
Spáir hagvexti á Kýpur árið 2015 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Spaugilegt, Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.