Hálfkák handa heimilum og kjósendum
24.2.2013 | 16:54
Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að forgangsverkefni nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta starfsári verði markviss og tímasett áætlun um að verðtryggð húsnæðis- og neytendalán verði ekki almenn regla líkt og verið hefur,
Verði ekki almenn regla???
Formaður Sjálfstæðiflokksins leggur samt til að það verði áfram valkostur að ýta undir verðbólgu, rýra kaupmátt, framkvæmda eignaupptöku, knýja fram hátt vaxtastig, grafa undan gjaldmiðlinum og stofna fjármálastöðugleika í varanlega hættu.
En það á þó ekki að vera almenn regla eins og hingað til hefur verið.
Verðtrygging er jólasveinahagfræði
Verðtryggingin ER hinn undirliggjandi vandi
Fremst í röðum þeirra sem vilja slá skjaldborg um bilunina sem í verðtryggingunni felst, eru meðal annars hagfræðingar, stærðfræðingar, þingmenn flokksins og formaðurinn.
80% hlynnt afnámi verðtryggingar - mbl.is
Meirihluti styður afnám verðtryggingar og niðurfærslu skulda
Almenningur hafnar verðtryggingunni - bofs.blog.is
Almenningur vill verðtryggingu burt, ekki hafa hana sem valkost.
Þá er Sjálfstæðisflokkurinn varla valkostur lengur fyrir almenning.
Bjarni með sáttatillögu um verðtryggingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Verðtrygging | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.