Plunge Protection Team?
21.2.2013 | 17:26
Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands hefur verið skipuð í nýstofnað kerfisáhætturáð Danmerkur.
Sambærilegur starfhópur var skipaður á Íslandi sumarið 2008.
Helsti munurinn er að svo voru allir bankarnir látnir hrynja í einu,
Frændur vorir hafa hinsvegar teygt sársaukann yfir heilt ár eða lengur.
Við sendum þeim að sjálfsögðu hlýjar óskir með von um betri tíð.
Kannski reynsla Sigríðar hjálpi þeim að taka til í kerfinu hjá sér.
Sigríður í kerfisáhætturáð Dana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.