Ályktun gegn verðtryggingu afhent þingforseta
16.11.2012 | 18:18
Fulltrúar af 1000 manna borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna afhentu í dag Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur forseta alþingis, ályktun fundarins sem er svohljóðandi:
Almennur fundur í Háskólabíó 13. nóvember 2012 krefst þess að Alþingi tryggi tafarlaust afnám verðtryggingar á lánsfé og að gildandi lög um neytendavernd séu virt.
Svo var bráðskemmtileg forsíðumynd með umfjöllun Fréttatímans í dag:
"Helgi Hjörvar, formaður efnahags og viðskiptanefndar, segir íbúðalánasjóð vísvitandi veita rangar upplýsingar."
Afhenda ályktun borgarafundarins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Verðtrygging | Aukaflokkar: Mótmæli, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.