Neytendalánafrumvarpið er hneyksli

Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur.
Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán einstaklinga.

Steingrímur, sögðust þið ekki ætla að vera með okkur í liði?
Segjum hingað og ekki lengra, og komum í veg fyrir stórslys!

Verðtryggingin dregin fyrir dóm

Opinn borgarafundur í Háskólabíói, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20.00

Fundarstjóri: Egill Helgason

Frummælendur: Pétur H. Blöndal alþingismaður, Guðmundur Ásgeirsson varaformaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Þórður Heimir Sveinsson hdl.

Pallborð: Fulltrúar þingflokka, Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA, Ólafur Garðarsson formaður Hagsmunasamtaka heimilanna ásamt frummælendum og fleirum.

HH-Neytendalan

 


mbl.is Eignabruni heimilanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband