Áhrif gengislánadóms á fjármálafyrirtæki
16.2.2012 | 04:04
Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna dóms hæstaréttar gegn afturvirkni vaxtaálagningar við endurútreikning lána, og þar segir að:
Vísir - "Dómurinn mun hafa neikvæð áhrif á kerfið"
Formaður Framsóknarflokksins getur sér til að:
Viðskiptablaðið - Dómur Hæstaréttar gæti kostað rúma 100 milljarða
Skoðum þá dæmi um hvernig áhrifin gætu komið fram:
Landsbankinn er með þriðjungs markaðshlutdeild.
Þriðjungur af 100 milljörðum eru hér um bil 33 milljarðar.
Sem jafngildir varlega áætlaðri ársafkomu bankans í fyrra.
Vísir - Forstjóri Landsbankans: "Þetta hefur áhrif á bankann
...er hugsanlega vægt til orða tekið þegar árs"hagnaður"* gufar upp.
* Var skv. árshlutauppgjöri 27ma fyrstu 9mán 2011 eða ígildi 36ma á ársgrundvelli.
Til samanburðar eiga þríburabankarnir 172,5 milljarða uppsafnaðan hagnað.
Þessar tölur eru hér aðeins til að gefa mynd af stærðarhlutföllum.
Loks má við þetta bæta, þeim til ómældrar skemmtunar sem höfðu ákvæði um LIBOR vexti eða tengingu við þá í samningum sínum:
Bankarnir eru vel fjármagnaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Gengistrygging | Breytt s.d. kl. 05:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.